Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Side 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Side 12
10 Búnaðarskýrslur 1912 Hrossunum hefur fjölgað um tæp 2 þúsund síðasta árið. Ann- ars hefur hrossunum heldur farið fækkandi á undanfarandi árum. Um skepnufjölda landsmanna eru til skýrslur alt frá byrjun 18. aldar, er þeir Árni Magnússon og Páll Vídalín Ijetu telja allan bú- pening á landinu og skrásetja í jarðabók þá, sem kend er við Árna Magnússon. Var það gert árið 1703 og næstu árin þar á eftir uns talning hafði farið fram á öllu landinu og var því lokið árið 1712. Síðan var kvikfjenaður talinn 1770 og 1783—84, en árið 1787 fyrir- skipaði stjórnin, að gefa skyldi árlega skýrslu um skepnufjöldann og hefur því verið framfylgt síðan, en sumt af þeim skýrslum er nú glatað. Ágrip af ílestum eldri skýrslum um skepnufjöldann, sem til eru fram að 1856, er að finna í ritgerð eftir Arnljót Ólafsson um búnaðarhagi íslendinga i Skýrsluin um landshagi á íslandi II. bindi bls. 31—220, en skýrslur síðari ára eru í áframhaldi sama ritverks og síðar í Landshagsskýrslunum. Skal hjer sett stutt yfirlit yfir skepnufjöldann á ýmsum tímum samkvæmt skýrslum þessum: Naut Sauðíje Hross 1703 .... 35 860 278 994 26 909 1770 .... 30 096 140 056 32 289 1783 .... 20 067 236 251 35 939 1800 .... 23 298 304 198 28 300 1820 .... 23 023 260 156 28166 1834 .... 27 703 398 839 39 307 1855 .... 24 067 489 932 40 389 1871 .... 19111 366 080 29 689 1890 .... 20 947 445 855 31281 1901 .... 25 674 482 189 43 199 1904 .... 30 498 495 170 47 545 1905 .... 26 847 543 312 48 975 1906 .... 25 159 549 563 48 908 1907 .... 24 367 526 195 46 592 1908 .... 23413 512418 45121 1909 .... 24 755 557 127 44 372 1910 .... 26 338 578 634 44815 1911 .... 25 982 574 053 43 879 1912 .... 26 292 600 549 45 847 í sauðfjártölunni eru lömb elcki meðtalin. Aftur á móli er í hinum dálkunum talið ungviði, kálíar og lolöld, nema árin 1855 og 1871, því að frá þeim árum eru ekki skýrslur til um tölu þess. Enda þótt framtalið á sauðfjenu hafi verið og muni enn vera mjög slakt, eins og áður er getið, mun samt nokkuð mega marka breyt-

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.