Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Síða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Síða 13
Búnaðarskýrslur 1912 11 ingarnar á fjáreigninni af tölunum í búnaðarskýrslunum, því að engar áslæður eru til að ætla, að framtalið sje miklum mun betra eilt árið heldur en annað. Aftur á móti er líklegt, að framtalið á stórgripunum sje nálægt rjettu lagi. Árið 1703 er nautgripatalan töluvert hærri heldur en öll eftir- farandi ár, sem skýrslur eru til frá. Á síðari árum hefur hún kom- ist liæst árið 1904, rúm 30 þúsund, eða líkt og árið 1770. Siðan fækkaði nautgripum niður í rúm 23 þúsund árið 1908, en fjölgaði svo aftur dálítið næstu árin. Eins og áður er getið er sauðfjártalan í búnaðarskýrslunum 1912, rúm 600 þúsund, hærri heldur en nokkru sinni áður. Þó var hún iitlu lægri árið 1896, 595 þúsund, en lækkaði árin þar á eftir og var lægst árin 1901—03 (480—490 þúsund), en síðan 1905 hefur hún ælinlega verið yfir x/a miljón og það var hún einnig öll árin 1891—99. Á 19. öldinni komst fjártalan samkvæmt búnaðarskýrsl- unum annars aðeins tvisvar sinnum upp yfir miljón, árin 1853 og 1854 (517 og 507 þúsund) og árið 1880 (501 þúsund). Fjártal- an er nú tvöföld á við það sem liún var í byrjun 19. aldarinnar. Hrossatalan hefur komisl hæst árin 1905 og 1906, upp í 49 þúsund, en síðan hefur hrossum heldur fækkað, þangað til síðasta árið, að þeiin hefur aftur fjölgað dálítið. Þegar skepnueignin er rniðuð við mannfjölda sjest, að hún hefur ekki getað fylgst með mannfjölguninni á landinu, sem varla er reyndar von, því að upp á síðkastið hefur eingöngu bæjarbúum fjölgað, en sveitafólki ekki. Á hvert 100 manns hefur komið eftir- farandi tala af kvikfjenaði á ýmsum limum. Naut Sauðíje Hross 1703 .... .... 71 554 53 1770 .... .... 65 303 70 1800 .... .... 49 644 60 1834 .... .... 49 712 70 1855 .... .... 37 758 62 1871 .... .... 27 525 43 1890 .... .... 30 629 44 1901 .... .... 33 614 55 1910 .... .... 31 679 53 III. Ræktað land. Terrain cullivé. Samkvæmt búnaðarskýrslunum árið 1911 var stærð túnanna

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.