Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Side 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Side 15
Búnaðarskýrslur 1912 13 IV. Jarðargróði. Produits des récolles. Síðan um aldamót hefur heyskapur á landinu verið sam- kvæmt búnaðarskýrslunum svo sem hjer segir: Taða Úthey 1901 1 252 þús. hestar 1902 ... 552 — — 1 200 — - 1903.' ... 576 — — 1198 — — 1904 ... 667 — — 1 339 — — 1905 ... 613 — 1 276 — — 1906 ... 603 — — 1 243 — — 1907 ... 508 — - 1 167 — — 1908 ... 639 — — 1341 — — 1909 ... 740 — — 1 437 — — 1910 ... 643 — - 1431 — — 1911 ... 593 — - 1 378 — — 1912 ... 706 — — 1 429 — — Samkvæmt þessu m skýrslum hefur meðalheyskapur verið: Taða Uthey 1901—05 1 253 þús. hestar 1905—10 .... 623 — - 1 324 — — 1901-10 .... 618 — - 1 288 — — Við hvert af þessum meðaltölum sem miðað er verður heyskap- urinn 1912 i besta lagi. Aðeins eitt ár, 1909, hefur töðufengur verið talinn töluvert meiri og 1909 og 1910 útheyskapur örlitlu meiri. Uppskera af rótarvöxtum hefur verið samkvæmt búnaðar- skýrslunum 5 síðustu árin : Jarðepli Rólur og næpur 1908 .. 20 þús. lunnur 15 þús. tunnur 1909 .. 35 — — 22 — — 1910 .. 30 — — 15 — — 1911 .. 28 — 13 — 1912 .. 33 — — 17 — — Arið 1912 hefur uppskeran verið með besta móti. Þó hefur hún verið nokkru meiri árið 1909. Mótekja og hrísrif hefur verið talið í búnaðarskýrslunum síðustu 5 árin: Mór Hris 1908 .. 250 bús. hestar 8 þús. hestar 1909 .. 241 — — 8 — — 1910 .. 255 — — 10 — — 1911 .. 260 — — 9 — — 1912 .. 280 — - 14 — - Bæði. mótekja og hrísrif hefur verið með langmesla móti árið 1912, að minsta kosli meiri en nokkurt annað ár siðan um aldamót.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.