Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Page 44

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Page 44
Hagskýrslur fslands koma út í heftum við og við. Hvert hefti er sjálf- stæð heild með sjerstöku tililblaði og blaðsíðutali og einungis ein tegund skýrslna er í hverju hefti. Einstök hefti fást keypt hjá bóksölunum, en á- skrifendur fá skýrslurnar sendar beint frá hagstof- unni jafnóðum og þær koma út. Áskriftargjaldið er 2 krónur um árið. Fyrir það fá áskrifendur alt, sem hagstofan gefur út á ári, en það er, auk árbók- ar með ágripi af síðustu skýrslum í öllum greinum, verslunarskýrslur, búnaðarskýrslur og fiskiveiðaskýrsl- ur, og svo aðrar skýrslur eftir því sem ástæður leyfa, ýmist fyrir eitt eða fleiri ár i senn.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.