Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 12
10* Búnaðarskýrslur 1914 Geitfje var talið lijer á landi í fardöguin 1914 1021. Árið á undan var það 925, svo að því hefur fjölgað á árinu um 95 eða ura 10°/o. Á síðari áruni hefnr skepnueign landsmanna samkværat hún- aðarskýrslunum verið i heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sera hjer segir: Á mann Sauðfje Naut Hross Sauðfje Naut Ilross 1901 482189 25 674 43199 614 33 55 1910 578 634 26 338 44 815 679 31 53 1911 574 053 25 982 43 879 671 31 51 1912 609 549 26 292 45 847 695 30 53 1913 634 964 26 963 47 160 727 31 54 1914 585 022 25 380 46 644 664 29 53 Sauðfjártalan hefur aldrei verið eins mikil eins og 1913, naul- gripatalan var hæst árið 1904, rúm 30 þúsund (á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri), en lirossatalan 1905 og 1906, 49 þúsund. Ura skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yflrlil í Búnaðarskýrslunum 1913 hls. 8*—10' og vísasl hjer til þess. III. Ræktað land. Terrain cullivé. Samkvæmt búnaðarskýrslunum árið 1914 var slærð túnanna á landinu 61 756 dagsláttur eða 19700 hektarar, en eftir búnaðar- skýrslunum 1913 voru túnin 61 278 dagsláttur eða 19 547 hektarar. Ettir þessu vefðu túnin ált að hafa stækkað um 478 dagstáttur eða 152 hektara 1913 — 14. Árið 1913 voru samkvæmt jarðabótaskýrslum húnaðarfjelaganna grædd út tún samtals 149.s ha eða 469 dagsl. og lætur það nærri. En annars er harla lítið að marka skýrslurnar um túnastærðina. Mjög viða niunu hændur sjálfir ekki vita nákvæmlega um stærð túna sinna og sumstaðar eru þau talin ár eftir ár eins í skýrslunum án nokkurs lillits til breytinga. En samkv. lögum frá 3. nóv. 1915 á nú að mæla upp öll tún og matjurlagarða á landinu á næstu árum og á því að vera lokið árið 1920. Kálgarðar og annað sáðland er lieldur eigi svo nákvæmlega greint í búnaðarskýrslunum sem æskilegt væri. Samkvæmt þeim verður stærð kálgarðanna 1914 3 587 609 fermetrar eða 359 hektarar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.