Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Side 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Side 14
12' Búnaðarskýrslur 1914 lakari en í meðallagi á Suður- og Vesturlandi, en betri en í meðal- lagi á Norður og Austuriandi. Uppskera af rótarávöxtum hefur verið rýrari 1914 heldur en nokkurt annað ár siðan 1907, 16 þúsund lunuur af jarðeplum og 9 þúsund tunnur af rófum og næpum. Meðaluppskera næslu 5 ár á undan var 30 þús. tunnur af jarðeplum og 16 þús. tuunur af rófum og næpum. I’ó hefur uppskeran orðið mun meiri þella ár austanlands heldur en næstu árin á undan, en að því skapi rýrari annarsstaðar. Mótekja hefur verið 251 þús. heslar 1914 og er það likt mcð- altali næstu 5 ára á undan, en hrísrif hefur verið með mesla móti, 13 þús. hestar; aðeins eitl ár, 1912, hefur það verið meira, 14 þús. hestar, en meðaitalið síðuslu 5 árin (1909—13) 11 þús. hestar. V. Jarðabætur. Amclioralions inlroduiles auxjcrmes. Jarðabótaskýrslurnar eru teknar eftir skýrslum búnaðarfjelag- anna, sem þau senda stjórnarráðinu, en það miðar úthlutunina á styrk þeim til búnaðarfjelaganna, sem veiltur er i fjárlögunum, við jarðabætur þær, sem unnar hafa verið í hverju búnaðarfjelagi næsla almanaksár á undan úlhluluninni. Yfirlilsskýrslan eftir sýslum um jarðabætur búnaðarfjelaganna (tafla V, bls. 26—29) hefur verið gerð jafnnákvæm og sundurliðuð eins og skýrslurnar frá búnaðarfjeiög- unum eru, en skýrslurnar um jarðabætur einstakra fjelaga (lafla VI, bls. 30—39) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. í þeim hreppum, sem búnaðarfjelög eru, mun mega gera ráð fyrir, að langmeslur hlutinn af þeim jarðabólum, sem unnar eru, sjeu gerðar innan búnaðarfjelagsins, og að skýrsla búnaðarfjelagsins sje þá fullnægjandi skýrsla um jarðabætur í hreppnum. En í sum- um hreppum er ekkert búnaðarfjelag og eins er svo að sjá, sem búnnðarfjelög í sumum lireppum sendi eigi æfinlega skýrslu. En eftir því sem menn segja, sem öðrum fremur eru kunnugir búnað- arháltum víðsvegar um land, mun mjög lílið kveða að jarðabólum í þeim hreppum þar sem ekkert búnaðarfjelag er til, og þar sem búnaðarfjelag er til, en ber sig ekki eftir jarðabótastyrknum með með þvi að senda skýrslu, mun lika óhælt að gera ráð fyrir, að sáralitlar jarðabætur muni vera gerðar, og ef þær eru nokkrar eru þær sennilega teknar til greina, þegar fjelagið sendir næst skýrslu. Það mun því vera öruggast að byggja eingöngu á jarðabótaskýrsl-

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.