Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Page 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Page 15
BúnuðarskýrsUir 1914 13* um búnaðarfjelaganna, enda þólt þær ef til vill sýni eitthvað litils- háttar minni jarðabælur lieldur en unnar hafa verið á öllu landinu. Siðuslu 4 áriu liefur tala búnaðarfjelaga, sem slyrk hafa fengið, tala jarðabótamanna í þeiin og tala dagsverka unnin af þeim, verið sein hjer segir: Jarða- Dagsverk Fjelðg bólamenn alls á mann 1911 ........154 2 830 146 000 52 1912 ....... 159 2 852 158 000 55 1913 ....... 148 2 466 149 000 61 1914....... 152 2 521 140 000 56 Jarðabæturnar í heild sinni taldar í dagsverkum hafa verið minni árið 1914, lieldur en siðustu árin undanfarið. Jarðabótaslyrk- urinn úr landssjóði nam alls 22 þús. kr. árið 1915, en úthlutun hans miðaðist við jarðabælurnar 1914, svo að á hvert dagsverk hef- ur koinið um 1573 au. Tala jarðabótamanna i hverju fjelagi fer heldur lækkandi. Árið 1911 komu 18.-i jarðabótamenn á hvert fjelag, árið 1912 17.9, árið 1913 16.- og árið 1914 16.c. Aftur á móti fer dagsverkatalan á mann lieldur vaxandi, svo sem yfirlitið að ofan sýnir. Túnasljeltur hafa verið gerðar síðastliðin 4 ár samkvæmt jarðabótaskýrslum búnaðarfjelaganna svo sem hjer segir (talið i hektörum): 1911 ................ 290.:i ha 1912 ................ 291.2 — 1913 ................ 240.5 - 1914 ................ 227.3 — Af þessu verður eigi annað sjeð, en að túnasljettur haii minlt- að siðustu árin. Túnútgræðsla hefur numið samkvæmt búnaðarfjelagaskýrsl- unum síðuslu árin: 1911 1912 1913 1914 Óbylt........ 101.3 ha 96.i lia 99.2 ha 72.3 ha Plægð........ 23.c — 47.5 — 50.c — 54.5 — Samtals.. 124.o ha 143,c ha 149.8 ha 126.s ha Túnaútgræðsla hefur verið minni 1914 heldur næstu árin á undan. Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum hefur verið þcssi síðustu árin:

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.