Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Blaðsíða 12
10 Búnaðnrskýrslur 1916 í fardögum 1915 töldust nautgripir á öllu landinu 24 732, en árið áður 25 380, Hefur þeim þá fækkað um 648 eða framundir 3°/o. Af nautgripunum voru: 1914 1915 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur ... . 18 524 18 271 -- l°/o Griðungar og geldneyti .. .. 1 006 911 -ý- 9— Veturgamall nautpeningur.. 2 526 1 959 -1- 22- Kálfar .. 3 324 3591 + 8- Nautpeninður alls .. 25 380 24 732 -r- 3°/o Að veturgömlum nautpeningi liefur fækkað svo mjög, stendur auðvitað nokkuð í sambandi við það, að kálfarnir voru óvenjulega fáir árið áður. Þetta árið eru þeir aftur fleiri, en ekki nærri því eins margir og þeir voru 1913. í landsfjórðungunum var nautgripatalan þessi: 1914 4915 Fjölgun Suðurland 9 926 10171 + 2°/o Vesturland 5 596 5 284 -j- 6— Norðurland 7 079 6 641 -r- 6— Austurland 2 779 2 636 -f- 5- Á Suðurlandi hefur nautgripum fjölgað lítið eitt, en i öllum hinum fjórðungunum hefur þeim fækkað. Tiltölulega mest hefur fækkunin orðið i Húnavatns- og ísafjarðarsýslum (9%), en fjölgun liefur mest orðið í Vestur-Skaftafellssýslu (5°/o). Hross voru í fardögum 1915 talin 46 618, og var það næst- um alveg sama tala sem næsta ár á undan. Eftir aldri skiflust þau þannig: 1914 1915 Fjölgun Fullorðin liross.... 29 603 28 937 -f- 2°/o Tryppi 13 680 13 300 -1- 3- Folöld 3355 4 381 + 31- Hross alls.. 46 644 46 618 0- Fækkunin á fullorðnu hrossunum mun aðallega stafa af því, að haustið 1914, fyrst eftir að ófriðurinn byrjaði, komust þau í allhátt verð, og var þá óvenjulega mikið selt af þeim til útlanda. Fækkunin á tryppunum stafar sjálfsagt að nokkru frá því, að árið áður voru folöldin óvenjulega fá. Aftur á móti hafa þau verið með ílesla móti þelta ár, og miklu fleiri heldur en árið 1913. í landsfjórðungunum liefur lirossatalan verið svo sem lijer segir: 1914 1915 Fjölgun Suðurland 15 999 -f- 5°/o Vesturland 9 523 9 475 -+- 1— Norðurland ... 16 753 17 486 + 4— Austurland 3 563 3 658 + 3-

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.