Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Blaðsíða 13
Búiiaöarskýrslur 1915 11 Það er einungis á Suðurland, að hrossunum hefur verulega fækkað, á Vesturlandi hefur þeim fækkað dálítið, en aftur á móti hefur þeim fjölgað á Norður- og Austurlandi. Tiltölulega mest hefur hrossunum fjölgað í Eyjafjarðarsýslu (um 8%), en lillölulega mest fækkun hefur orðið í Borgarfjarðarsýslu (8°/«) og þar næst í Árnes- sýslu (7°/o). Geitfje var í fardögum 1915 talið 1127. Árið á undan var það 1 021, svo að því hefur samkvæmt þvi fjölgað á árinu um 106 eða um 10%. Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt bún- aðarskýrslunum verið i heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sem hjer segir: Á 100 manns Sauðíjc Naut Hross Sauðf]e Naut Hross 1901 482 189 25 674 43199 614 33 55 1911 574 053 25 982 43 879 671 31 51 1912 609 549 26 292 45 847 695 30 53 1913 634 964 26 963 47160 727 31 54 1914 585 022 25 380 46 644 664 29 53 1915 555 971 24 732 46 618 625 28 52 Sauðfjártalan hefur aldrei verið eins mikil eins og 1913, naut- gripatalan var hæst árið 1904, rúm 30 þúsund (á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri), en lirossatalan 1905 og 1906, 49 þúsund. Um skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yfirlit í Búnaðarskýrslunum 1913 bls. 8*—10* og vísast hjer til þess. III. Ræktað land. Terrain cnltivc. Samkvæmt búnaðarskýrslunum árið 1915 var stærð túnanna á landinu 19 904 hektarar, en eftir búnaðarskýrslunum árið áður voru túnin talin 19 700 hektarar. Eftir þessu hefðu túnin átt að stækka um 204 kektara árið 1914—1915, en árið 1914 nam túna- útgræðsla, samkvæmt jarðabótaskýrslum búnaðarfjelaganna, ekki nema 127 hektörum. Yfirleitt mun fremur lítið vera að marka skýrslurnar um túnastærðina. Mjög víða munu bændur sjálfir ekki vita nákvæmlega um stærð lúna sinna og sumstaðar eru þau talin ár eftir ár eins í skýrslunum án nokkurs tillits til breytinga. En úr þessu batnar væntanlega á næstu árum, þvi að samkv. lögum 3.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.