Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Blaðsíða 44

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Blaðsíða 44
Hag'skýrslur íslands. Af þeim er út komið: 1. Verslunarskýrslur árið 1912. 2. Búnaðarskýrslur árið 1912. 3. Alþingiskosningar 1908 —14. 4. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1912. 5. íslensk mannanöfn árið 1910. 6. Búnaðarskýrslur árið 1913. 7. Verslunarskýrslur árið 1913. 8. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1913. 9. Búnaðarskýrslur árið 1914. 10. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1914. 11. Búnaðarskýrslur árið 1915. Auk þess gefur hagstofan út blað, er nefnist Hagtiðindi, þar sem birtar eru ýmsar niðurslöður skýrslnanna áður en þær geta komið út í sjerstöku hefli, svo og niðurstöður skýrslna, sem ekki þykir taka að birta í sjerstöku hefti nema þá á fleiri ára fresti. f*eir sem gerast vilja áskrifendur hagskýrslnanna, snúi sjer til hagstofunnar. Fastir áskrifendur fá skýrslurnar ásamt Hagtiðindunum fyrir 2 krónur um árið sendar til sín beint frá hagstofunni jafnóðum og þær koma út. — Einstök hefti fást keypt hjá bók- sölunum.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.