Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 14
12
Búnaöarskýrslur 1910
Taöa Ctliey
1901—05 meöaltal 609 þús. hestar 1 253 þús. hestar
1906-10 — 623 — — 1 324 — —
1911-15 667 — 1 423 — -
1915 642 — — 1 531
1916 692 — — 1 540 — —
Árið 191(5 hefur bæði töðufengur og útlieyskapur verið töluverl
meiri en meðalheyskapur undanfarinna ára. Eftirfarandi yfirlit sj’nir
heyskapinn í hverjum landsfjórðungi fyrir sig.
2. yfirlit. Heyskapur 1911—116.
Produit de foin Í91Í—Í6.
Taða (þúsund liestar) l'oin dc champs (lOOOcharg. dechcnal) l’they (þúsund lieslar) loin de prcs (1000 charg. de chcval)
Suður- Vestur- Norður- Auslur- Suður- Vestur- Norður- Austur-
land laml laud land land land land land
1911 204 128 201 60 553 298 416 110
1912 264 157 216 69 572 304 432 121
1913 238 156 227 75 494 286 452 127
1914 244 154 218 72 544 254 455 144
1915 240 149 189 63 622 338 429 141
Meðaltal 1911—15 238 149 210 68 557 296 437 129
1916 223 155 238 75 558 317 507 158
Á öllu landinu hefur heyskapur verið betri en að meðaltali
næstu 5 árin á undan, nema á Suðurlandi. t*ar hefur útheyskapur
orðið líkur meðalheyskap undanfarinna ára, en töðufengur töluvert
rýrari.
Uppskera af jarðeplum hefur orðið 27 þúsund tunnur árið
1916. Er það meira heldur en meðaluppskera næstu 5 ár á undan,
sem var 25 þúsund tunnur. Uppskera af rófum og næpum var
16 þúsund tunnur og er það minna lieldur en árið á undan, en þó
meir en meðaluppskera undanl'arinna 5 ára, sem var 14 þúsund
tunnur.
Mótekja hefur verið 324 þúsund hestar árið 1916 og er það
meira en undanfarin ár. Árið 1915 var mótekjan að vísu litlu minni,
313 þúsund hestar, en árin 1911—15 var hún aðeins 272 þúsund
hestar að meðaltali. Hrísrif hefur verið álíka og næsta ár á und-
an, 15 þúsund hestar, en töluvert meira en meðaltal undanfarinna
5 ára, sem var 13 þúsund hestar.