Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 64

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 64
Ilagstoía íælands gefur.út eftirfarandi rit: I. Hagskýrslur íslands. Þar eru birtar ítarlegar skýrslur um þau efni, sem liagstofan tekur til meðferðar. Skýrslurnar koma út í sjálfstæðum heftum og fást þau keypt einstök hjá bóksöl- unum. Af hagskýrslunum er út komið: 1. Verslunarskýrslur árið 1912. 75 au. 2. Búnaðarskýrslur árið 1912. 25 au. 3. Alþingiskosningar 1908—1914. 25 au. 4. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1912. 40 au. 5. íslensk mannanöfn 1. des. 1910. 90 au. 6. Búnaðarskýrslur árið 1913. 50 au. 7. Verslunarskýrslur árið 1913. 75 au. 8. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1913. 50 au. 9. Búnaðarskýrslur árið 1914. 50 au. 10. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1914. 50 au. 11. Búnaðarskýrslur árið 1915. 25 au. 12. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1915. 50 au. 13. Verslunarskýrslur árið 1914. 90 au. 14. Alþingiskosningar árið 1916. 50 au. 15. Búnaðarskýrslur árið 1916. 60 au. II. Hagtíðindi, blað, sem kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. Eru þar birtar ýmsar niðurstðður skýrslnanna áður en þær geta komið út í sjerstöku hefti, svo og niðurstöður skýrslna, sem ekki þykir taka að birta i sjerstöku hefti, nema þá á fleiri ára fresti. Af Hagtíðindum er út komið: 1. árg. 1916. 1 kr. 2. árg. 1917. 1 kr. III. Starfskrá íslands. Handbók um opinberar stofnanir og starfs- menn. Kemur út á nokkurra ára fresti. Af henni er út komið eitt hefli, árið 1917, sem kostar 2 kr. Menn geta gerst fastir áskrifendur að Hagskýrslum íslands, ef þeir snúa sjer til hagstofunnar. Áskriftargjaldið er 2 krónur um árlð, en ef menn óska að fá Haglíðindi lika, greiðist fyrir það 50 anrar að auki. Einnig geta menn gerst áskrifendur Hagtíðinda sjerstaklega, en þá er áskriftargjaldið fyrir þau 1 króna um árið.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.