Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 11
19
Búnaðarskýrslur 1917
9
Geitfje var í fardögum 1917 talið 1367. Árið á undan var
það talið 1 358, svo að það liefur samkvæmt því hjer um bil slaðið
i slað frá árinu á undan. Á Norðurlandi hefur því heldur fækkað.
Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt bún-
aðarskýrslunum verið í heild sinni og samanborið við manníjölda
svo sem hjer segir:
Sauðíje N’aut
1901 ... .. 482189 25 674
1911 ... .. 574 053 25 982
1913... .. 634 964 26 963
1914..., .. 585 022 25 380
1915... .. 555 971 24 732
1916... .. 589 343 26176
1917... .. 603 697 25 653
Ilross Á 100 manns Sauðíje Naut Ilross
43199 . 614 33 55
43 879 671 31 51
47160 727 31 54
46 644 664 29 53
46 618 625 28 52
49146 654 29 55
51 327 661 28 56
Sauðfjártalan hefur aldrei verið eins mikil og 1913, nautgripa-
talan var hæst árið 1904, rúm 30 þúsund (á fyrri hluta 18. aldar
var hún þó nokkru hærri), en hrossatalan hefur verið mest árið 1917.
Um skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yfirlit í
Búnaðarskýrslum 1913 hls. 8*—10* og vísast hjer til þess.
II. Ræktað land.
Terrain cullivé.
Búnaðarskýrslunum hefur verið harla ábótavanl að því er
snertir stærð túna og kálgarða. Oft er sá dálkur algerlega auður og
verður þá að fylla hann samkvæmt eldri skýrslum, ef nokkrar eru,
og stundum breytist stærðin ólrúlega frá ári til árs. Þessi ringulreið
fer þó nú að smálagast eftir því sem lokið er við að mæla upp tún
og matjurtagarða samkv. lögum 3. nóv. 1915, en því á að vera
lokið 1920. Ummálsuppdrættir af hinum mældu túnum og matjurta-
görðum eiga að sendast stjórnarráðinu. Ennþá eru samt ekki
komnar þangað mælingar nema úr litlum hluta allra hreppa á
landinu. Alls eru komnar mælingar úr 32 heilum hreppum, en auk
þess að nokkru úr 22 hreppum. Mælingar þær, sem komnar eru,
hefur hagstofan fengið til afnota, og er túna- og kálgarðastærðin í
töflunum hjer á eftir tekin eftir þeim allsstaðar þar sem unt hefur
verið. Þar sem túnmælingarnar liafa verið notaðar er sett merkið *
við túnastærðina, þegar mælingarnar ná yfir allan hreppinn, en -
b