Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 14
12 Búnaðarskýrslur 1917 19 gera ráð fyrir, að sáralitlar jarðabælur muni vera gerðar, og ef þær eru nokkrar, munu þær sennilega teknar til greina, þegar fje- lagið sendir næst skýrslu. Yfirlilsskýrslan cftir sýslum um jarðabætur búnaðarfjelaganna (tafla V, bls. 27—31) hefur verið gerð jafnnákvæm og sundurliðuð eins og skýrslurnar frá búnaðarfjelögunum eru, en skýrslurnar um jarðabætur einslakra fjelaga (tafla VI, bls. 32—41) liafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Síðustu árin hefur tala búnaðarfjelaga, sem slyrk liafa fengið, tala jarðabótamanna í þeim og tala dagsverka unnin af þeim, verið sem hjer segir: Jarðabótamenn Dagsvcrk Fjelög alls á íjelag alls á mann 1913 ......... 148 2 466 16.7 149 000 61 1914 ......... 152 2 521 16.3 140 000 56 1915 og 1916 159 2863 18.o 212000 74 1917 ......... 131 2 073 15.s 94 000 45 Jarðabælurnar hafa verið langminstar árið 1917, að eins 94 þús. dagsverk, þar sem þær voru 106 þús. dagsverk að meðallali hvort árið 1915 og 1916 og langtum meiri árin þar á undan. Á livern jarðabótamann hafa þó komið heldur fleiri dagsverk að með- altali 1917 heldur en árin 1915 og 1916. Hvort þeirra ára koma ekki nema 37 dagsverk að meðaltali á mann, en 1917 45, en árin fyrir 1915 var dagsverkatalan á mann hærri. Jarðabótaslyrkurinn úr landssjóði árið 1918 nam alls 20 þús. kr. og kom því á hvert dags- verk 217* au. Túnasljetlur liafa verið gerðar síðustu árin samkvæmt jarðabótaskýrslunum svo sem hjer segir (talið í heklörum): 1913......................... 240.3 ha 1914 ....................... 227.3 — 1915 og 1916 meðallal .... 224/, — 1917......................... 184.8 — Túnasljetturnar hafa farið minkandi árlega síðan 1912. Túnútgræðsla hefur verið síðustu árin svo sein hjer segir. 1915—19 1913 1914 meðallal 1917 Óbylt.......... 99.2 ha 72.3 ha 66.1 ha 35.i ha Plægð.......... 50.8 — 54.5 — 43.5 — 43.4 — Samtals.. 149.8 ha 126.8 ha 109.3 ha 78,s ha Túnútgræðsla hefur farið árlega minkandi síðan 1913.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.