Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 15
lfl Búnaðarskýrslur 1917 13 Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum kefur verið þessi samkvæml jarðabótaskjTrslum búnaðarfjelaga: 1913 ....................... 10» lia 1914 ...................... 14.4 — 1915 og 1916 meðaltal...... 15.8 — 1917........................ 31.2 — Samkvæml þessu liefur viðbótin af nýjum sáðreitum farið vax- andi síðan 1913, en einkum og sjer í lagi árið 1917, er viðbótin hefur verið tvöföld á við næstu árin á undan. Ber þetta greinilega vott um, að áhugi hefur vaknað á því að auka garðræktina, þegar aðflutningarnir frá öðrum löndum fóru að gerast erviðir. En tölur þessar munu þó hvergi nærri sýna alla þá aukningu, sem orðið hefur á kálgörðum á öllu landinu árið 1917, því að þetta er sú jarðabót, sem minst er bundin við búnaðarfjelögin. Og líklega eru fæstir af þeim, sem kálgarða gera í verslunarstöðum og sjávarþorp- um meðlimir búnaðarfjelaga, og koma þá slíkir kálgarðar ekki fram í þessum skýrslum, en árið 1917 má búast við, að einmitt hafi verið gert töluvert af þeim. Af allskonar girðingum hefur þetta verið lagt síðustu árin (lalið í kílómetrum): 1‘115-lG 1013 1914 meðnltal 1017 Steingaröar ........... 16 km 13 km 11 km 17 km Torfgarðar............. 12 — 11 — 12 — 18 — Vírgirðingar.......... 474 — 426 — 221 — 114 — Varnarskurðir....... 20 — 20 — 16 — 13 — Samtals.. 522 km 470 km 260 km 162 km Árið 1917 ' hefur verið bygt heldur meira af varnargörðum heldur en undanfarin ár, en aftur á móti minna af varnarskurðum og nýjar vírgirðingar hafa farið siminkandi síðan 1913, enda liefur verðið á vír hækkað afarmikið síðan ófriðurinn hófst. Nýju girð- ingarnar, sem taldar eru í skýrslum búnaðarfjelaganna, skiftusl þannig eftir tegundum. 1015-1« nicðallal 1017 Garðar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir.............. 7 681 m 11 117 m — — — — tvihlaðnir................ 3 320 — 5 544 — — — höggnu grjóti .......................... 35 — 130 — — — torfi og grjóti......................... 11 908 — 18033 — Gaddavirsgirðingar, 5 strengir cða íleiri......... 73 123 — 22820 — —»— 4 — .................. 53 987 — 37 819 — —»— 3 - .................. 20 204 — 11 705 — —»— 3 — með garði undir.... 29 217 — 9 185 — —»- 2 — — — — ........ 39 505 — 29 581 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.