Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 7
Inngangur. Introdudion. I. Búpeningur. Le bétail. Framteljendur búpenings hafa verið laldir í búnaðarskýrsl- unum svo sem hjer segir: 1913 .... 10 878 1914 .... 11 086 1915 .... 11070 1916 .... 11443 1917 .... 11-925 Hefur framteljendum samkvæmt þessu fjölgað töluvert mikið tvö síðuslu árin. í fardögum 1917 var sauðfjenaður talinn samkvæmt bún- aðarskýrslunum nál. 604 þúsund. Reynslan liefur sýnt það undan- farið, að fjártalan í búnaðarskýrslunum er æfinlega töluvert of lág. Þannig reyndist sauðfjenaðurinn við fjárskoðunina veturinn 1906—07 um 109 þúsundum fleiri en fram var lalið í búnaðarskýrslunum vorið eftir (1907). En með því að ekki virðist ástæða til að ætla, að framtalið muni vera mun betra eða lakara eitt árið heldur en annað, mun líklega óhætt að byggja á búnaðarskýrslunum saman- burð milli ára um liltölulega fjölgun eða fækkun. Vorið 1916 löldu búnaðarskýrslurnar sauðfjenaðinn 589 þús. Hefur lionum því fjölgað fardagaárið 1916—17 um rúml. 14 þúsund eða 2.4°/o. Vorið 1915 var sauðfjenaðurinn talinn 556 þúsund, svo að á báðum árunum næstu þar á eftir liefur fjölgunin verið alls 48 þúsund. Þessi fjölgun vegur samt ekki nærri upp á móti fækkun- inni tvö næstu árin á undan, sem var alls 79 þúsund. Fyrir fjár- fellinn var fjártalan komin upp í 635 þúsund (vorið 1913).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.