Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Page 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Page 15
lfl Búnaðarskýrslur 1917 13 Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum kefur verið þessi samkvæml jarðabótaskjTrslum búnaðarfjelaga: 1913 ....................... 10» lia 1914 ...................... 14.4 — 1915 og 1916 meðaltal...... 15.8 — 1917........................ 31.2 — Samkvæml þessu liefur viðbótin af nýjum sáðreitum farið vax- andi síðan 1913, en einkum og sjer í lagi árið 1917, er viðbótin hefur verið tvöföld á við næstu árin á undan. Ber þetta greinilega vott um, að áhugi hefur vaknað á því að auka garðræktina, þegar aðflutningarnir frá öðrum löndum fóru að gerast erviðir. En tölur þessar munu þó hvergi nærri sýna alla þá aukningu, sem orðið hefur á kálgörðum á öllu landinu árið 1917, því að þetta er sú jarðabót, sem minst er bundin við búnaðarfjelögin. Og líklega eru fæstir af þeim, sem kálgarða gera í verslunarstöðum og sjávarþorp- um meðlimir búnaðarfjelaga, og koma þá slíkir kálgarðar ekki fram í þessum skýrslum, en árið 1917 má búast við, að einmitt hafi verið gert töluvert af þeim. Af allskonar girðingum hefur þetta verið lagt síðustu árin (lalið í kílómetrum): 1‘115-lG 1013 1914 meðnltal 1017 Steingaröar ........... 16 km 13 km 11 km 17 km Torfgarðar............. 12 — 11 — 12 — 18 — Vírgirðingar.......... 474 — 426 — 221 — 114 — Varnarskurðir....... 20 — 20 — 16 — 13 — Samtals.. 522 km 470 km 260 km 162 km Árið 1917 ' hefur verið bygt heldur meira af varnargörðum heldur en undanfarin ár, en aftur á móti minna af varnarskurðum og nýjar vírgirðingar hafa farið siminkandi síðan 1913, enda liefur verðið á vír hækkað afarmikið síðan ófriðurinn hófst. Nýju girð- ingarnar, sem taldar eru í skýrslum búnaðarfjelaganna, skiftusl þannig eftir tegundum. 1015-1« nicðallal 1017 Garðar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir.............. 7 681 m 11 117 m — — — — tvihlaðnir................ 3 320 — 5 544 — — — höggnu grjóti .......................... 35 — 130 — — — torfi og grjóti......................... 11 908 — 18033 — Gaddavirsgirðingar, 5 strengir cða íleiri......... 73 123 — 22820 — —»— 4 — .................. 53 987 — 37 819 — —»— 3 - .................. 20 204 — 11 705 — —»— 3 — með garði undir.... 29 217 — 9 185 — —»- 2 — — — — ........ 39 505 — 29 581 -

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.