Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Side 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Side 11
23 Búnaðarskýrslur 1918 9 Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt bún- aðarskýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sem hjer segir: Á 100 manns Sauðfje Naut Hross Sauðlje Naut Hross 1901 ... .. 482189 25 674 43199 614 33 55 1911 ... .. 574 053 25 982 43 879 671 31 51 1914 ... .. 585 022 25 380 46 644 664 29 53 1915... .. 555 971 24 732 46 618 624 28 52 1916... .. 589 343 26176 49 146 656 29 55 1917 ... .. 603 697 25 653 51 327 661 28 56 1918... .. 644 971 24 311 53 218 702 26 58 Tala sauðfjár og hrossa liefur aldrei verið meiri heldur en 1918, en nautgripatalan var hæst árið 1902, 27 þúsund, (á fyrri hluta 18, aldar var hún þó nokkru hærri). Um skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yfirlit í Búnaðarskýrslum 1913, bls. 8*—10*, og vísast hjer til þess. Þó skal þess getið, að í því er sú villa, að nautgripir 1904 eru taldir 30 498 í stað 25 498. II. Ræktað land. Terrain cullivé. Búnaðarskýrslunum hefur verið harla ábótavant að því er snertir stærð túna og kálgarða. Oft er sá dálkur algerlega auður og verður þá að fylla hann samkvæmt eldri skýrslum, ef nokkrar eru, og stundum breylist stærðin ótrúlega mikið frá ári til árs. Þessi ringulreið fer þó nú að lagast eftir þvi sem lokið er við að mæla upp tún og matjurtagarða samkv. lögum 3. nóv. 1915, en þvi á að vera lokið 1920. Ummálsuppdrætlir af hinum mældu túnum og mat- jurtagörðum eiga að sendast stjórnarráðinu og hefur hagstofan fengið þá til afnota, sem komnir eru. En þegar skýrslur þessar voru samdar voru að eins komnar mælingar úr 47 hreppum að fullu, en auk þess að nokkru úr 30 hreppum. Er túna- og kálgarðastærðin í töflunum hjer á eftir tekin eftir þeim allsstaðar þar sem unt hefur verið. Þar sem túnmælingarnar hafa verið notaðar í töflu IV (bls. 12—18), er sett merkið * við túnstærðina, þegar mælingarnar ná yfir allan hreppinn, en - þar sem mælingar þær sem komnar eru ná að eins yfir meiri eða minni hluta af hreppnum. Hefur þá verið notast við tölurnar úr búnaðarskýrslunum fyrir þann hluta hrepps- b

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.