Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Síða 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Síða 15
23 Búnaðarskýrslur 1918 13* Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum hefur verið þessi samkvæmt jarðabótaskýrslum búnaðarfjelaga: 1914 ...................... 14.4 ha 1915 og 1916 meðaltal..... 15.8 — 1917 ...................... 31.2 — 1918 ...................... 16.5 - Samkvæmt þessu hefur viðbótin af nýjum sáðreitum árið 1917 verið tvöföld á við næstu árin á undan og árið 1918 er aukningin líka heldur meiri heldur en 1915 og 1916. Ber þetta vott um, að áhugi hefur vaknað á því að auka garðræktina, þegar aðflutning- arnir frá öðrum löndum fóru að gerast ertiðir. En tölurnar munu þó hvergi nærri sýna alla þá aukningu, sem orðið hefur i kálgörð- um á landinu síðustu árÍD, því að þatta er einmitt sú jarðabót, sem minst er bundin við búnaðarfjelögin. Og líklega eru fæstir af þeim, sem kálgarða gera í verslunarstöðum og sjávarþorpum, meðlimir búnaðarfjelaga, og koma því slíkir kálgarðar ekki fram í skýrslum þessum, en árin 1917 og 1018 má búast við, að einmitt hafi verið gert töluvert af þeim. Af allskonar girðingum hefur verið lagt síðustu árin (talið í kílómetrum): 1D15-1C 1914 meðaltal 1917 1918 Steingarðar ........... 13 km 11 km 17 km 9 km Torfgarðar............. 11 — 12 — 18 — 12 — Virgirðingar.......... 426 — 221 — 114 — 67 — Varnarskurðir....... 20 — 16 — 13 — 10 — Samtals .. 470 km 260 km 162 km 98 km Árið 1918 hefur verið gert minna af allskonar girðingum held- ur enn árin á undan. Nýju girðingarnar, sem taldar eru f skýrslum búnaðarfjelaganna, skiftast þannig eftir tegundum 1917 og 1918: 1917 1918 Garðar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir................ 11 117 m 6 839 m — — — — tvíhlaðnir................... 5 544 — 2 240 — — — höggnu grjóti............................ 130 — 190 — — — torfi og grjóti.......................... 18 033 — 11602 — Gaddavírsgirðingar, 5 strengir eða lleiri.......... 22 820 — 5 359 — —»— 4 — ..................... 37 819 — 15179 — —»— 3 — ..................... 11 705 — 11 818 - —»-- 3 — með garði undir .... 9185 — 10 516 — —»— 2 — — — — .... 29 581 — 23000 — Girðingar úr sljettum vír............................ 2 094 — 1 114 — — — vírneti eða járngrindum............... 902 — 246 — Varnarskurðir...................................... 13135 — 9 892 — 97 995 m Samtals .. 162 065 m

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.