Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 7
I n n gan gu r. Introduction. I. Bupeningur. Le bétail. Fra m t el j e n d u r búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrsl- unum svo sem lijer segir: 1916 ... 11 143 1917 .... 11 925 1918 .... 12 103 1919 .... 11 940 1920 .... 11 921 Árið 1920 hefur lala framteljenda verið mjög svipuð eins og árið á undan. í fardögum 1920 var sauðfjenaður talinn samkvæml búnað- arskýrslunum 579 þúsund. Reynslan uncfanfarið bendir til þess, að fjártalan í búnaðarskýrslunum muni vera töluvert of lág. Þannig reyndist sauðfjenaður við fjárskoðunina veturinn 1906—07 um 109 þús. fleiri en fram var talið í búnaðarskýrslunum vorið eftir (1907). En með því að ekki virðist ástæða til að ætla, að framtalið muni vera mun betra eða lakara eitt árið heldur en annað, mun liklega óhætt að byggja á búnaðarskýrslunum samanburð milli ára um til- tölulega- fjölgun eða fækkun. Vorið 1919 var sauðfjenaður í búnaðarskýrslunum talinn 565 þúsund. Hefur honum þá fjölgað fardagaárið 1919—20 um 14 þús- und eða 2.5 °/o. Gelur það ekki talist mikil fjölgun, enda var hey- skapur árið áður töluvert lakari en í meðallagi og harðindi allmikil síðari hluta vetrarins og fram á vor. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfjenaðurinu skiftist vorið 1920 samanborið við árið á undan.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.