Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 10
8* Búnaöarskýrslur 1920 öll fjölgunin orðið á Austur- og Norðurlandi. í 10 sýslum hefur nautgripum fjölgað, en fækkað í 8. Tiltölulega mest er fjölgunin i Vestur-Skaftafellssýslu (19 °/«)> en hnn vegur samt ekki upp á móti fækkuninni árið áður, sem varð langmest þar. Næst mest hefur fjölgunin orðið í Austur-Skaftafellssýslu og Þingeyjarsýslu (10 °/0)- En fækkun hefur orðið tiltölulega mest í ísafjarðarsýslu (8 %). Hross voru í fardögum 1920 talin 50 645, en vorið áður 51 578, svo að þeim hefur fækkað á árinu um 933 eða um 1.8 %. Eftir aldri skiítast lirossin þannig: 1919 * 1920 Fjölgun Fullorðin liross ... 32 927 33 638 2 °/o Tryppi 15211 14 039 -f- 8 — Folöld 3 440 2 968 -=-14 — Ilross alls 51 578 50 645 -f- 2 °/o Folöldum og tryppum hefur fækkað töluvert, en fullorðnum hrossum fjölgað lítið eilt. Af fullorðnum hrossum (4 vetra og eldri) vorið 1920 voru 20 605 hestar, þar af 187 ógeltir, en 13 033 hryssur. Á landshlulana skiflisl hrossalalan þannig: 1019 1920 Fjölgun Suðvesturland...... 12 219 11 824 3 °/o Vestfirðir .......... 2 963 2 823 v5- Norðurland ......... 19 263 19 120 -j- 1 — Auslurland .......... 3 898 3 954 1 — Suðurland .......... 13 235 12 924 -4- 2 — Á Auslurlandi hefur hrossum fjölgað ofurlítið (um 1 %), en í öllum liinum landshlutunum fækkað, tiltölulega mesl á Vestfjörðum (um 5 °/o). í 6 sýslum hefur lirossum fjölgað, mest í Guilhringu- og Kjósarsýslu og Suður-Múlasýslu (5 %), en í öllum öðrum sýslum hefur þeim fækkað, mest í Slrandasýslu (um 12 %). Hænsni voru í fvrsta sinn talin í búnaðarskýrslum árið 1919, en skýrslu vantaði samt um þ,iu úr allmcrgum hreppum. Vorið 1920 hafa þau verið talin í allflestuni skýrslunr og verður tala þeirra á öllu landinu samkvæmt því 15 497. Sjálfsagt mun þó mega gera ráð fyrir, að tala þessi sje of lág. Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt bún- aðarskýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sem hjer segir.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.