Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 8
Búnaðarskýrslur 1920 6* 1919 1920 Fjölgun Ær................ 131 643 116 523 -f- 4 °/o Sauðir og hrútar 50 961 43 096 -í-15 — Getulingar........ 82 079 119 149 45 — Sauðfjcnaður alls 564 683 578 768 2 "/o Fullorðnu fje hefur fækkað, en gemlingum fjölgað mjög mikið, þó ekki nærri eins mikið og þeim fækkaði árið áður, svo að þeir eru þrált fyrir fjölgunina miklu færri en þeir voru vorið 1918 (148 þúsund). Af ánum voru 78 270 eða um 19 % taldar geldar vorið 1920. Sauðir töldust þá 34 298, en lirútar eldri en veturgamlir 8 798. Á eftirfarandi yfirliti má sjá breylinguna á tölu sauðfjenaðarins i hverjum landshlula fyrir sig. 1919 1920 Fjölgun Suðveslurland ... 107 480 106 316 -7" 1 °/" Vcslfirðir 54 560 55 017 1 — Norðurland 183 004 189 327 3 — Austurland 97 273 98 327 1 — Suðurland 122 366 129 781 6 — A Suðvesturlandi hefur fjenaði fækkað lítið eitl (um 1 °/o), en í öllum öðrum landshlutum hefur orðið nokkur fjölgun, mesl á Suðurlandi (um 6 °/o). Hve mikið fjenu hefur fjölgað í einslökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 7*). Tillölulega mest hefur fjeuu fjölgað í Rangárvalla- sýslu (um 10 °/°)» en í 6‘sýslum hefur orðið fækkun, meSt í Snæ- fellsnessýslu (um 10 °/0)- Geitfje var í fardögum 1920 talið 2 007. Árið á undan var það talið 1817, svo að það hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 190 eða um 10.6 °/o. í fardögum 1920 töldust nautgripir á öllu landinu 23497, en árið áður 22 990. Hefur þá fjölgað um 507 eða um 2,i %, Kemst sú fjölgun ekki nærri i hálfkvisti við fækkunina, sem varð árið á undan. Að undanskildu árinu 1919 hefur nautgripalalan aldrei verið eins lág eins og 1920.síðan 1908. Af nautgripunum voru:. 1919 1920 Fjölgun Kýr og kclfdar kvígur ... 17 019 16 936 H— 0 °/o Griðungar og geldneyli .. 779 729 -t- 6 — Veturgamall nautpeningur 2016 2 520 25 — Kálfar 3176 3312 4 — Nautpeningur alls 22 990 23 197 2 »/o

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.