Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 15
1919
1920
Búiiaðarskýrslur 1920
7.5 ha
7.5 -
13
Samkvæmt þessu kefur viðbótin af nj7jum sáðreitum árin 1919
og 1920 verið helmingi minni heldur en árið 1918 og jafnvel ekki
nema 7i móts við árið 1917, en þá var mest gert að því að auka
garðræktina, því að aðflulningarnir frá öðrum löndum voru þá svo
erfiðir. En tölurnar munu hvergi nærri sýna alla þá aukningu, sem
orðið hefur á kálgörðum á landinu síðustu árin, því að þetta er
einmitt sú jarðabót, sem minst er bundin við búnaðarfjelögin. Og
líklega eru fæstir af þeim, sem kálgarða gera í verslunarstöðum og
sjávarþorpum, meðlimir búnaðarfjelaga, og koma því slikir kálgarðar
ekki fram í skýrslum þessum.
Af allskonar girðingum hefur verið lagt síðuslu árin (lalið í
kilómetrum):
1015-16
mcðullal 1917 1018 1919 1929
Slciugaröar ... 11 km 17 km 9 km 8 km 19 km
Torfgarðar ... 12 — 18 — 12 — 11 — 8 —
Vírgirðingar .. 221 — 114 - 67 — 110 — 200 —
Varnarskurðir 16 - 13 — 10 — 21 — 9 —
Samtals 260 km 162 km 98 km 150 km 236 km
Árið 1920 hefur verið gert meira af girðingum heldur en 3
næslu árin á undan, en þó heldur minna heldur cn árin 1915 og
1916. Nýju girðingarnar, sem taldar eru í skýrslum búnaðarfjelag-
anna, skiflast þannig eftir tegundum 1919 og 1920.
1919 1990
Garðar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir.......... 6 762 m 17 103 m
— — — — tvíhlaðnir ......... 1 320 — 1 773 -
— — höggnu grjóti .....................■. 143 — 48 —
— — torfi og grjóli .................... 11 483 — 8 094 —
Gaddavirsgirðingar, 5 strcngir eða lleiri .... 22 882 — 68 243 —
-»— 4 — ............... 36363 — 55 187 —
—»— 3 — ............... 25 815 — 29 722 -
—»— 3 — með garðí undir 7 705 — 1 579 —
—2 — — — — 17 185 — 16 902 —
Girðingar úr sljctlum vír.................... 237 — 28 136 —
— vírneli cða járngrindum ......... 85 — 194 —
Varnarskurðir ................................ 20 562 — 9 461 —
Samtals 150 542 m 236 442 m
Af flóðgörðum og stíflugörðum var Iagt árið 1920:
Klóðgarðar.......... 33 073 metrar á lengd, 33 857 m3 að rúmmáli
Stíflugarðar........ 1 036 — — 3 509 — — —
Samlals 1920 35 109 mctrar á lengd, 37 366 m3 að rúmmáli