Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Blaðsíða 12
10
Búnaðnrsltýrslur 1920
lli. Jarðargróði.
Produils des récotles.
Samkvæml búnaðarskýrslunum kefur heyskapur að undan-
förnu verið :
1901—05 nieðallal
1906—10 —
1911—15 —
1915-19 —
1919 ...........
1920 ...........
Tnða
609 þús. heslar
023 — —
667 - —
006 —
605 — —
595 — —
Útliey
1 253 þús. hestar
1 321 — —
1 423 — —
1 495 — —
1 383 — —
1411 — —
Sumarið 1920 var grasspretta lakleg víðast hvar og óþurkasamt
sunnan- og vestanlands, enda hefur heyskapur orðið minni en í
meðallagi. Töðufengur hefur orðið 2 °/o minni heldur en meðaltal
næstu 5 áranna á undan (1915—19), en útliey 6 °/o minna. Þó er
aðgætandi, að meðaltalið 1915—19 nær einnig til grasleysisársins
1918, er töðufengur var nálega helmingi minni en venjulega, svo að
meðalheyskap af töðu má telja meiri heldur en meðaltal þetta sýnir.
Ef áj-inu 1918 er slept úr, verður meðaltöðufengur hinna 4 áranna
061 þús. heslar, en töðufengurinn 1920 hefur verið 10 % minni
heldur en það. Heyskapurinn 1920 hefur orðið svipaður eins og
árið á undan (1919), taðan orðið 2 °/o minni, en úlheyið 2 °/° meira
heldur en þá.
Eftirfarandi yíirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.
2. yfirlit. Heyskapur 1915—20.
Produit de foin 1915—20.
Taða (þúsund liestar) í'oin de chanips (1000 charg• de chevalj Útliey (þúsund hestar) Foin de prcs (1000 charg. de clieval)
Suðvest- urland Vestfirðir sL 3 •g c c « 55 Austur- land Suður- land i Suðvest- urland Vestíirðir 1 u 3 rz 9 c o 5 Y Austur- land Suður- land
1915 164 69 189 63 157 318 138 429 141 505
1916 162 74 238 75 143 286 130 507 158 459
1917 184 75 228 73 146 312 145 517 142 501
1918 94 27 131 42 92 290 158 427 117 411
1919 143 67 205 69 122 254 117 421 130 460
Meðalt. 1915—19 149 62 198 64 132 292 138 460 138 468
1920 140 59 214 64 118 262 117 486 133 414