Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1923, Side 12
8*
Búnaðarskýrslur 1921
í Vestur-Skaftafellssýslu (13 °/o), og er nautgripatalan þar orðin
meiri heldur en á undan Kötlugosinu 1918, og þar næst í Norður-
Múlasýslu (12 %), en fækkunin hefur verið mest í Rangárvalla-
sýslu (7 °/o).
Hross voru í fardögum 1921 talin 49320, en vorið áður 50645,
svo að þeim hefur fækkað á árinu um 1 335 eða um 2,s %. Hefur
hrossatalan eigi verið svo lág síðan vorið 1916.
Eftir aldri skiftust hrossin þannig:
1920 1921 Fjölgun
33 638 33 781 12 690 0 °/o -Í- 10 —
Tryppi 14 039
Folöld 2 968 2 849 -1- 4 —
Hross alls .. 50 645 49 320 -s- 3 °/»
Tryppum og folöldum hefur fækkað töluvert, en fullorðin hross
hafa hjerumbil staðið í stað. Af fullorðnum hrossum (4 vetra og
eldri) vorið 1921 voru 20 273 hestar, þar af 202 ógeltir, en 13 306
hryssur.
Á landshlutana skiftist hrossatalan þannig:
1920 1921 Fjölgun
Suðvesturland............. 11 824 11 214 -i- 5 °/u
Vestfirðir ................ 2 823 2 889 2 —
Norðurland .............. 19120 18 665 -r- 2 —
Austurland ................ 3 954 4 016 2 —
Suðurland ................ 12 924 12 536 v3-
Á Austurlandi og Vestfjörðum hefur hrossum fjölgað dálítið
(um 2 %), en í öllum hinum landshlutunum hefur þeim fækkað,
tiltölulega mest á Suðvesturlandi um (5 %). í 7 sýslum hefur hross-
um fjölgað, tiltölulega mest í ísafjarðarsýslu (6 %)> en í öllum öðr-
um sýslum hefur þeim fækkað, mest i Mýrasýslu (um 9 %)•
Hænsni voru i fyrsta sinni talin í búnaðarskýrslunum 1919.
1920 voru þau talin 15 497, en vorið 1921 15 363 eða álíka. Sjálf-
sagt mun þó mega gera ráð fyrir, að tala þessi sje of lág bæði árin.
Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt bún-
aðarskýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjölda
svo sem hjer segir: