Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Blaðsíða 15
Búnaðarskýrslur 1923 11 í öllum landshlutum hefur töðufengurinn orðið töluuert meiri árið 1923 heldur en meðaltal áranna 1918—22. Aftur á móti hefur úthey- skapurinn í öllum landshlutum orðið miklu minni, nema á Suðurlandi hefur hann verið svipaður. Uppskera af jarðeplum varð með meira móti þetta ár, 27 þús. tunnur. Er það miklu meira en uppskeran árið á undan, sem var að eins 22 þús. tunnur, og nokkru meira en meðaluppskera 5 næstu ár- anna á undan (1918—22), sem talin var 25 þús. tunnur. — Uppskera af rófum og næpum var 11 þús. tunnur árið 1923, en 9V2 þús. tunnur árið á undan og ekki nema 9 þús. tunnur að meðaltali árin 1918—22. Mótekja hefur verið 370 þús. hestar haustið 1923. Er það álíka eins og árið á undan, er hún var 377 þús. hestar, en miklu minna en meðaltal 5 áranna á undan, sem var 456 þús. hestar. — Hrísrif hefur verið 21 þús. hestar árið 1923. Er það heldur minna en meðaltal áranna 1918—22 sem var 22 þús. hestar. Árið 1922 var það þó ekki nema 20 þús. hestar. IV. Jarðabætur. Améliorations introduites aux fermes. Jarðabótaskýrslurnar eru teknar eftir skýrslum búnaðarfjelaganna, sem þau senda stjórnarráðinu, en það miðar úthlutunina á styrk þeim til búnaðarfjelaganna, sem veittur er í fjárlögunum, við jarðabætur þær, sem unnar hafa verið í hverju búnaðarfjelagi næsta almanaksár á undan út- hlutuninni. I þeim hreppum, sem búnaðarfjelög eru í, mun mega gera ráð fyrir, að langmestur hlutinn af þeim jarðabótum, sem unnar eru, sjeu gerðar innan búnaðarfjelagsins. En í sumum hreppum er ekkert bún- aðarfjelag og eins er svo að sjá sem búnaðarfjelög í sumum hreppum sendi eigi æfinlega skýrslu. En lítið mun kveða að jarðabótum í þeim hreppum, þar sem ekkert búnaðarfjelag er til. Og þar sem búnaðarfjelag er til, en ber sig ekki eftir jarðabótastyrknum með því að senda skýrslu, mun líka óhætt að gera ráð fyrir, að mjög litlar jarðabætur muni vera gerðar, og ef þær eru nokkrar, munu þær sennilega teknar til greina, þegar fjelagið sendir næst skýrslu. Vfirlitsskýrslan eftir sýslum um jarðabætur búnaðarfjelaganna (tafla VI, bls. 19—23) hefur verið gerð jafn nákvæm og sundurliðuð eins og skýrslurnar frá búnaðarfjelögunum eru, en skýrslurnar um jarðabætur ein- stakra fjelaga (tafla VII, bls. 24—33) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Síðustu árin hefur tala búnaðarfjelaga, sem styrk hafa fengið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.