Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Side 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Side 7
Inngangur. Introduction. I. Búpeningur. Le bétail. Framteljendur búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum svo sem hjer segir: 1921 .. 11691 1924 ... 12 046 1922 .. 12 078 1925 .... 12 051 1923 .. 11712 Árið 1925 hefur tala framteljenda verið álíka eins og næsta ár á undan. í fardögum 1925 var sauðfjenaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum 566 þúsund, en vorið 1924 töldu búnaðarskýrslurnar sauð- fjenaðinn 583 þúsund. Hefur honum því fækkað fardagaárið 1924—25 um 17 þúsund eða um 3.0 °/o. Fækkunin á þessu ári hefur því ekkj numið meira en helmingnum af fjölguninni árið á undan, svo að tala sauðfjenaðarins hefur verið töluvert hærri vorið 1925 heldur en vorið 1923. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfjenaðurinn skiftist vorið 1925 samanborið við árið á undan. 1924 1925 Fjölgun Ær........................... 420 881 427 519 2 % Sauðir........................ 29 990 31 331 4 — Hrútar......................... 8 421 8 532 1 — Gemlingar................... 123 888 98 313 -^-21 — Sauðfjenaður alls 583 180 565 695 -f- 3 % 011 fækkunin hefur orðið á gemlingunum, en annar fjenaður hefur fjölgað dálítið. Á eftirfarandi YfirMi rná sjá breytinguna á tölu sauðfjenaðarins í hverjum landshluta fyrir sig. 1924 1925 Fjölgun Suðvesturland............. 110515 115581 5 % Vestfirðir.................... 58 897 59 645 1 — Norðurland................... 182 266 164 648 -HIO — Austurland ................... 92 652 88 792 -f 4- Suðurland.................... 138 850 137 029 -f- 1 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.