Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 1
CJJ-eÉtH ÚM u$ .A. |sy^sjflofel m«am 1924 Föstudaginn 12. september. 213, tölubfað. Erlend símskejö. Khöfn, 11. sapt, Frakkar og Pjóðverjar. Frá Párís er símað á miðviku- daginn: Það er talið vist, að Frakkar taki þátt í skaðabóta- iáni Þjóðverja. Hafa Ameriku- nunn farið fram á þetta og talið að það veki transt amerískra þátttakenda. Þetta er í fyrsta íJnn, sem þýskt lán verður boðið út í kauphöllinni i París, siðan /1871. 8-stunda Yinnudagur. Frá Genf er simað: Albert Thomas, formaður alþjóða verka- málaskrifstofunnar, hefir tllkynt blöðunum það, sem hér fer á eítir: Á nýafstöðnum fundí f Born urðu verkamálaráðherrar Frakk- iands, Eoglands, Þýzkalands og Belgíu sammála um, að þessl 15nd eigi sem bráðast að I5g- gilda "Washington-samþyktina um 8 stunda vinnúdag. Frá Ðanmðrkn. (Tilkynning frá, sendiherra Dana.) í langrl ritgerð i >NationaI- tldende< skrifar O. B. S. um fsieozku bankana, peningamál íslands, lánsskilyrði, hið nýja ©ítirlit með sparisjóðum, ríkis- akuldirnar, hagstæða verzlunar- veitu og góðar ijárhagshorfur, sem gera megi ráð fyrir, þegar íitlð sé til góðærislns og inn- nutnfogsiagá þeirra og gjald- ©yrislsga, sem sett hsfi verið. Cand. mag. Niels Nieisson segir f biaðaviðtali frá árangrinum af rannaóknarför þeirri, sem hann fór í sumar með Pálma Hannes- S]ómannaiélag» Kcykjs vikur. Fundur i Bárunni niðri f kvöld (löstud. 12. sept.) kl. 8 siðd. Fundarefni: Félagsmál. Kosr ing á fulítrúum til sambands- þlngs og fulltrúaráðs. — FSlagar, fjoimennlð! — Sýnlð félagsskfrb Ini ykkar við dyraar. Stjórnin. Biöjiö kaupmenn yðf.r um íztenzka kaffibætinn. Hann ér sterkari og bragðbétú en annar kaffibætir. syni og Sig. Thoroddsen. Fyrst og fremst hafi tskist að finna rauðablásturastaði sögualdarinnðr á Suðurlandi og þvf næst að gera landsuppdrátt af óbygðan- um við Hofsjokul. Fer hann morgnm orðum um hina mlklu gestrlsnl, sem þeir forunautarnir hafi nptið alis staðar, sem þeir komu. 1 Transtsyflrlysingar til Herriots. Eftir heimkomu Herriots af Lundúnaf undinum urðu mikiar um- ræður um Lundúnasamningana f neðri málstofu franska þingsins. Mesta athygli vakti ræða Léon Blums, íoringja jafnaðarmanna. Hann varði Lujidúnasamningana og róöst á stef.u íhaldsins með þvílikum krafti og rökum, að allir urðu að ljúka uop einum munni um mælsku ha ts. Blöðin líktu honum við Jauréit og voru sam- mála um, að hai n væri mesti og voldugasti andstf ðingur ihaldsins í Frakklandi. — Daginn eftir var samþykt trauatB}-firlýsing til Her- I. O .G. T. Skjaldbreiðingar! —- Annað kvold kl. 8x/a verður skemti- kvöld f Ungmennafélagshúsinu. Ókeypis aðgangar.¦"—• Nánara auglýst á fundi i kvöid. Strausykur 60 aur. — Kaupið f dag, því sykur hækkar. — Hannes Jónssoo, Laug&vegi 28. riots með 356 atkv. gegn 204. — Tveimur dögum síðar 'voru Lundúnasamningarnir ræddir í öldungaráðsdeildinni. Poincaró tal- aði Þar og varði stefnu sína eftir föngum. í háði kallaði hann Léon Blum yfirráðherra forsætisráðherr- ans. Herriot talaöi einnig, og slð í biýnu milli hans og Poincarós. Fundurinn stóð langt fram á nótt, en þá var samþykt traustsyfirlýs- ing til Herriots með 206 gegn 43 atkv. — Eftir atkvæðagreiðsluna hrópuðu frjálslyndu flokkarnir og áheyrendurnir: Lifl friðurinnl Lifi Herriotl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.