Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Page 14
12
Búnaðarskýrslur 1!K)4
langhæst 1932. Dagsverkatulan í heild sinni og dagsverkatalan á mann
var aftur á móti hæst 1931. Árið 1934, var hæði tala jarðabótamanna, dags-
verkatala alls og dagsverkatala á inann töluvert hærri heldur en árið á
undan.
S a f n þ r æ r o g á h u r ð a r h ú s, sem gerð voru 1934, voru alls
14 810 teningsmetrar að rúmmáli. Er það töluvert meira en næsta ár á
undan.
Eftir byggingarefni skil'tast þau þannig:
Stt l’nþ ræ r ÁI > n rða r 11 ú s
Saintals
Alsteypt ................. (i (570 m* 3 8(>H m*
Stevpt með járnþaki . . . .'>(>7 3 27!)
Hús og þrær úr öðru efni >> 4‘2(> -
10 538 ms
3 84(5
42(5 —
Samtals 1934 7 237 m*
1933 4 989
1932 5 769
1931 4 027
1929—30
7 573 m3
4 559
3 418
6 093
14 810 ma
9 548 -
9 187 —
10 720
10 045
Nýrækt túna hefur verið þannig síðustu tí árin:
Þaksléltur (iræöislóllur Sáðsléttur Öhyll Snmtnls
1929— 30. 1 362.4 ha 297.« ha 1 660.o ha
1931 ... 41.1 ha 489.« lia 767.8 ha 167.5 - 1 466.8 -
1932 . . . 50.4 — 371.» - 810.5 96.2 — 1 328.9 -
1933 . . . 40.2 - 274.3 662.0 — 125.o 1 101.5 -
1934 . . . 31.o - 254.4 ()47.<i — 86.; - 1 019.7 —
Hefur nýræktin verið minni árið 1934 heldur en næstu undanfarin ár.
Túnasléttur á ræktuðu landi hafa verið þessar:
1929—30 . . ..
1931 .......
1932 .......
1933 ........
1934 .......
Þaksléttur (5r:eðistéllur Sáðsléttur
101.« lia
152.0 —
111.9
96.9 -
307.9 ha
157.2 ha
150.2
llO.o -
80.1
86.6 ha
142.;
93.o
186.1
Siuilliils
307.9 ha
345.3
444.9
315.8 -
3(>3.i -
Tiinasléttur hafa alls verið meiri árið 1934 heldur en næsta ár á
undan. Sáðsléttur hafa verið miklu meiri, en þaksléttur og græðisléttur
minni.
Grjótnám úr sáðreitum og tiini hefur verið talið í jarðabóta-
skýrslunum þannig:
1929—30 . . . .
1931 .......
1932 .......
20 526 ten.m.
25 188
34 384
1933 ........
1934 ........
34 398 ten.m.
40 391
O p n i r f r a m r æ s I u s k u r ð i r vegna matjurtagarða og túnræklar
hafa verið gerðir árið 1934: