Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Blaðsíða 13
BúnaÖai'skýrslui' 1045
11
Eftirfárandi yfirlit sýnir, hvernig búpeningurinn skiptist milli sýsln-
anna og kuupstaðanna árið 194f>.
Sýslur Kaupdaðir Allt landið
Kýr 25 966 1 515 27 481
Aðrir nautf<ripir 9 530 241 9 771
Nautgri]>ir alls 35 496 1 756 37 252
Hross . . . 57 785 946 58 731
Sauðfé .. 522 557 9 728 532 285
Geitfé . .. 811 )) 811
Svin .. .. 331 147 478
Hænsni . 83 442 16 590 85 101
Endur . . 437 340 777
Gæsir . . . 476 142 618
Eoðdvr . 3 908 814 4 722
Mjög lítill hluti af aðaltegundum búpenirtgsins (nautgripum, hross-
um og sauðfé) er í káupstöðunum. Þó eru um 5%% af kúnum í kaup-
stöðunum, því að í sumum þeirra eru stór kúabú. Lika eru þar margir, sem
hafa eina kú, þótt ekki stundi þeir annars landbúnað. Hinsvegar eru ekki
nema 1%—2% áf hrossum og sauðfc í kaupstöðunum. Aftur á móti er þar
tiltölulega meira um alifugla, svin og loðdýr, því að þar eru nokkur stór
hænsnabú, svínabú og loðdýrabú, auk margra smáhópa, enda eru þessar
skepnur ekki eins nátengdar landbúnaðinum. Af svinum er tæpur þriðj-
ungur í kaupstöðunum, ef hænsnum tæpl. A-,, en Vr, af loðdýrunum.
2. Framtel.jendur búpenings.
Possesseurs de bétail.
Taldir hafa verið sérstaklega framteljendur nautgripa, hrossa, sauð-
fjár-og hænsna, og má finna þær tölur fyrir hvern hrepp og sýslu og
kaupstað í töflu III (hls. 1—9). Ennfremur hafa verið laldir framtelj-
endur geitfjár, svína og' loðdýra, enda þótt þeir séu ekki tilgreindir í töflu
III. Sumstaðar hefur orðið að áætla töluna, þar sem skýrslur fengust ekki
nógu greinilegar, og gildir það einkum um suma kaupstaðina.
Tala framteljenda húpenings árin 1944 og 1945 hefur samkvæmt þessu
verið svo sem hér segir:
Gripatala á livern
1944 1945 1944 1945
Eramteljendur lirossa . . 8 426 8 372 7.2 7.o
— nautgripa 8 556 8 262 4.3 4.6
— sauðfjár .. 10171') 9 972 o3.o 53..
geitfjár 138 109 7.9 7.4
— svína 43 15.3 11.1
— hænsna 5 927 5 732 13.3 14.8
— loðdj'ra 431 367 11.8 12..
í búnaðarskýrslunum 1914 er tala franiteljenda sauðfjár á öllu landinu talin 600 of lág, er
stafar af þvi, að framteljendur á Suðvesturlandi eru taldir 600 færri i yfirlitinu á bls. 47 heldur
en skýrslurnar um hinar einstöku sýslur sýna.