Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Qupperneq 23
Bii na ða rskýrslu r 1945
21*
Staðar- og Víkurmýri i Skagafirði 1927—31.................. 80 þús. rúmm.
Safamýri í Rangárvallasýslu 1933—37 ....................... 120 — —
Arnarba*lisforir í Olfusi síðan 1937 ...................... 190 — —
Líklega hefur megnið af þessu ekki verið talið í jarðabótaskýrslunum,
sem birtar hafa verið í hiinðarskýrsluiu.
Samkvæmt II. kafla j a r ð r æ k t a r 1 a g a n n a veitist styrkur
úr ríkissjóði til byggingar áhurðarhúsa, til tún- og garðrælct-
ar (þar með talið framræslu og girðinga) og til hlöðubygginga.
Styrkurinn nennir ákveðinni upphæð fvrir ákveðið magn jarðabóta og
húsabóta. Þetta gildir þó aðeins um þau hýli, sem fengið hafa siðan 1923
samtals 2 000—7 000 kr. í jarðabótastvrk. Iíf þau hafa fengið minna en
2 000 kr., greiðisl 30% hærri styrkur, en ef þau hafa l'engið 7- 10 000 kr.,
greiðist ö0% minni styrkur fyrir hvert verk, og ef þau hafa fengið 10 000
kr., greiðist enginn styrkur. Af styrk hvers jarðabótamanns skal leggja
5% í sjóð þess búnaðarfélags, sem hann er meðlimur í. Styrkurinn fyrir
jarðahætur 1947), miðað við verkið án hækkunar eða lækkunar, var allt
1 87)7 þús. ki ., þar af 134 þúsund til áburðarhúsa, 1 491 þúsund til túnræklar
og garðræktar, og 232 þúsund til hlöðubygginga. En vegna ákvæðanna
um áður fenginn slyrk, var styrkupphæðin hækkuð uin 367 þúsund kr„
svo að styrkurinn varð alls 2 224 þúsund kr. Af þessari upphæð runnu svo
5% eða 171 þús. kr. lil húnaðarfclaganna. Hvernig tala styrkþega og stvrk-
upphæðin skiptist á sýslurnar, sést á 3. yfirliti (hls. 20*), sem gerl hefur
verið af Búnaðarfélagi íslands.
í jarðræktarlögunum er svo ákveðið, að leiguliðar á þjóðjörðum
og kirkjujörðum megi v.inna af sér jarðarafgjaldið með jarða-
hótum á leigujörð sinni. Eftirfarandi yfirlit, sem gerl er af Búnaðarfé-
laginu, sýnir, hve margir búendur í hverri sýslu notuðu sér þessi ákvæði
árið 194ö, og hve mikil upphæð gekk á þann hátt lil landskuldargreiðslu.
Gullbringu- og Kjósarsýsla
Itorgarfjarðarsysla ......
Snæfellsnessj’sla ........
Ilarðastrandarsýsla ......
Isafjarðarsj'sla .........
Húnavatnssýsla ...........
Skagafjarðarsýsla ........
Kvjafjarðarsýsla .........
Þingeyjarsýsla ...........
Norður-Múlasýsla .........
Suður-Múlasýsla ..........
Austur-Skaftafellssýsla . . .
Vestur-Skaftafellssýsla . . .
Hangárvallasýsla .........
Arnessýsla ...............
Tala l.audsUuldnr
býla greiðsla
fi 957 kr.
3 3 608 —•
8 2 897 —
7 837
1 275 —
1 410 —
1 318 —
5 4 937 —
5 3 021 —
2 660 —
2 214 —
4 1 731 —
3 357
5 4 612 —
13 10 862 —
Samtals 1945 66 35 696 kr.
1944 60 17 945 --
1943 104 18 314 —
1942 122 11781
1941 188 14 754 -