Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Blaðsíða 16
14 Búiiii'ðarskýrslur 1045 Árið 1945 hefnr töðufengur farið frain úr meðaltali áranna 1940—44 í öllum landshlutuin. Aftur á móti hefur útheyskapur vcrið langt undir meðaltalinu í ölluin landshlutuin. í skýrslunum er töðunni skipt í þurrhey og vothey, og er vot- heyið reiknað í þúrrheyshestuin. Vothey er alls talið 80 þús. hestar árið 1945 eða 5.7% af töðufengnum alls, og er það heldur hærra hlutfall en undanfarin ár. Af útheyinu hafa rúinl. 30% verið af áveitu- og flæði- engi. Þá er líka talið hafragras. Taldist það á öllu landinu 0 (500 hestar árið 1945. Miðað við hina uppgefnu túnastærð hefur töðufengurinn á öllu land- inu að meðaltali verið 37 hestar á heklara árið 1945. Arið 1944 var tilsvar- andi tala 35 hestar, 1943 32 hestar og 1942 37 hestar. (í Biinaðarskýrslum 1942 hls. 20* hefur inisprentazt 3.7 i slað 37). Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega svo sem hcr segir samkvænit búnaðarskýrslunum. Jaröepli Rófnr og næpur 1001—05 meðaltal ......... 18 814 tunnur 17 050 tiinnur 1906—10 — 24 095 — 14 576 — 1911 — 15 - 24 733 — 13 823’ — 1916—20 28 512 — 12 565 1021—25 — 24 994 — 9 567 1926—30 — 36 726 — 14 337 1931—35 — 42 642 — 17 310 1936—40 — 79 741 — 18 501 1940—44 — 81 143 — 10 882 1944 ..................... 76 065 — 7 351 — 1945 ..................... 84 680 — 9 113 — Uppsltera af jarðeplum árið 1945 varð töluvert meiri en næsla ár á undan og 4% meiri en meðaluppskera 5 árann 1940—1944. Uppskera :if rófum og næpum varð lika meiri en árið á undan, en þó 1(5% minni en meðaluppskera áranna 1940—1944. Miðað við stærð matjurtagarða í búnaðarskýrsltmum hefur uppskeran af jarðeplum og rófuiii verið að meðaltali 115 tunnur á hektara árið 1945, en 99 tunnur af ha 1944, og aðeins (52 tunnur af ha 1943. Mótekja og hrísrif hefur undanfarin ár verið svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum). Mólckja Hrisrif 1901 — 05 mcðaltal , ... 209 166 liestar 7 875 hcstar 1906—10 — . . .. 204 362 — 6 905 — 1911 — 15 — — 10 728 — 1916—20 . . . . 370 240 — 19 189 — 1921—25 — 18 413 — * 1926—30 — 17 198 — 1931-35 — . ... 163 735 — 14 275 — 1936—40 — . ... 167 894 — 13 772 — 1940-44 — — 11 483 -- 1944 — 8 242 — 1945 104 905 — 6 292 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.