Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Page 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Page 16
14 Búiiii'ðarskýrslur 1045 Árið 1945 hefnr töðufengur farið frain úr meðaltali áranna 1940—44 í öllum landshlutuin. Aftur á móti hefur útheyskapur vcrið langt undir meðaltalinu í ölluin landshlutuin. í skýrslunum er töðunni skipt í þurrhey og vothey, og er vot- heyið reiknað í þúrrheyshestuin. Vothey er alls talið 80 þús. hestar árið 1945 eða 5.7% af töðufengnum alls, og er það heldur hærra hlutfall en undanfarin ár. Af útheyinu hafa rúinl. 30% verið af áveitu- og flæði- engi. Þá er líka talið hafragras. Taldist það á öllu landinu 0 (500 hestar árið 1945. Miðað við hina uppgefnu túnastærð hefur töðufengurinn á öllu land- inu að meðaltali verið 37 hestar á heklara árið 1945. Arið 1944 var tilsvar- andi tala 35 hestar, 1943 32 hestar og 1942 37 hestar. (í Biinaðarskýrslum 1942 hls. 20* hefur inisprentazt 3.7 i slað 37). Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega svo sem hcr segir samkvænit búnaðarskýrslunum. Jaröepli Rófnr og næpur 1001—05 meðaltal ......... 18 814 tunnur 17 050 tiinnur 1906—10 — 24 095 — 14 576 — 1911 — 15 - 24 733 — 13 823’ — 1916—20 28 512 — 12 565 1021—25 — 24 994 — 9 567 1926—30 — 36 726 — 14 337 1931—35 — 42 642 — 17 310 1936—40 — 79 741 — 18 501 1940—44 — 81 143 — 10 882 1944 ..................... 76 065 — 7 351 — 1945 ..................... 84 680 — 9 113 — Uppsltera af jarðeplum árið 1945 varð töluvert meiri en næsla ár á undan og 4% meiri en meðaluppskera 5 árann 1940—1944. Uppskera :if rófum og næpum varð lika meiri en árið á undan, en þó 1(5% minni en meðaluppskera áranna 1940—1944. Miðað við stærð matjurtagarða í búnaðarskýrsltmum hefur uppskeran af jarðeplum og rófuiii verið að meðaltali 115 tunnur á hektara árið 1945, en 99 tunnur af ha 1944, og aðeins (52 tunnur af ha 1943. Mótekja og hrísrif hefur undanfarin ár verið svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum). Mólckja Hrisrif 1901 — 05 mcðaltal , ... 209 166 liestar 7 875 hcstar 1906—10 — . . .. 204 362 — 6 905 — 1911 — 15 — — 10 728 — 1916—20 . . . . 370 240 — 19 189 — 1921—25 — 18 413 — * 1926—30 — 17 198 — 1931-35 — . ... 163 735 — 14 275 — 1936—40 — . ... 167 894 — 13 772 — 1940-44 — — 11 483 -- 1944 — 8 242 — 1945 104 905 — 6 292 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.