Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Blaðsíða 18
16 Búnaðarskýrslur 1045 ur um þær jarðabætur, sem ekki njóta styrks samkv. II. kafla jarðrækl- arlaganna, séu ónákvæmari heldur en um styrkhæfu jarðabæturnar. Yfir- litsskýrslurnar fyrir allt landið og sýslurnar (tafla VI—VII) eru gerðar jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrslur trúnaðarmanna Búnað- arfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur í hverjum hreppi (tafla VIII) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sund- urliðaðar. Síðustu árin hefur tala b ú n a ð a r f é 1 a g a , se.m skýrslur hafa komið frá um jarðabætur, tala j a r ð a b ó l a m a n n a og tala <1 a g s v e r k a, sem unnin eru af þeiin við jarðabætur, verið sem hér segir: •Jarðabótn- Dagvorsk Félög mcnn nlls á mann 1940 .......... 218 4 201 308 þíis. 72 1941 ............. 210 3 328 203 — 01 1942 ............. 218 2 965 327 — 110 1943 ............. 210 2 464 262 - 106 1944 .......... 210 3 125 405 130 1945 ............. 223 3 615 643 — 178 Tala jarðabólamanna hefur verið hæst 1932, 5 516. Dagsverkatalan i heild sinni var aftur á móti hæst 1931, 760 þús. dagsverk alls, en dagsverka- talan á mann hefur verið hæst 1945, 178 dagsverk á mann að meðaltali. Árið 1945 var tala jarðabótamanna, dagsverkatala og dagsverkatala á mann miklu hærri heldur en næstu undanfarin ár. I>að, sem mesl hefur lilevpt fram dagsverkatölunni 1945, er nýrækt og túnasléttur og hlöðubyggingar. Fram að 1936 var jarðabótastyrkurinn miðaður við dagsverk. Var því öllum jarðabótum breytt í dagsverk eftir þar um settum reglum, og þau siðan talin saman fyrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu og fyrir allt landið i heild sinni. En í jarðræktarlögunum frá 1936 var horfið frá þessari reglu og stvrkurinn fyrir hverja tegund jarðabóta miðaður beinlínis við metratölu. Var þá hætt að leggja jarðabæturnar í dagsverk, eins og áður tíðkaðisl, og féll því liðurinn um dagsverkatöluna niður úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er eini sameig- inlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum tegundum, og því leilt að missa hann alveg, þá hefur hagstofan lagt heildarupphæðir jarðabótanna fvrir allt landið í dagsverk eftir sömu reglum, sem áður tíðkuðust. Sam- kvæmt því hefur dagsverkatalan 1943—1945 við ýmsar teg undir jarða- bóta verið sem hér segir: Dagsverk 1943 1944 1945 Safnþner, áburðarhús og haugstæöi 11 732 29 145 29 697 TúnræUt: Nýrækt 91 532 138 456 189 229 Túnasléttur . . . 32 769 69 972 142 962 Matjurtagarðar 3 633 2 885 4 593 Framræsla: Opnir skurðir 7 334 10 116 19 591 Lokræsi 2 024 2 932 4 576 Girðingar um nýrækt, tún og sáðreiti . . . 23 021 50 387 49 103 Grjótnám úr sáðreitum og túni 6 699 9 417 11 022 Hlöður með járnþaki 81 959 88 690 167 323 Samtals styrkhæfar jarðabætur 260 703 402 000 618 096
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.