Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 14
12* Bunaðarskýrslur 194G Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig búpeningurinn skiptist milli sýslnanna og' kaupstaðanna í árslok 1946. Sýslur Knupstnðir Allt lnndið Kýr .. . 25 972 1 253 27 225 Aörir na utgripir 11 894 235 12 129 Nautgripir alls 37 866 1 488 39 354 Hross . . 47 056 820 47 876 Sauðfc . 487 334 8 622 495 956 Geitfé . 541 » 541 Svin . . 81 41 122 Hænsni 74 779 37 102 111 881 Endur . 312 604 916 Gæsir . . 442 406 848 I.oðdýr 1 997 101 2 098 Mjög lítill hluti af aðaltegundum búpeningsins (nautgripum, hross- um og sauðfé) er í kaupstöðunum. Þó eru um 4J/2% af kúnum í kaup- stöðunum, því að í sumum þeirra eru stór kúabú. Líka eru þar margir, sem hafa eina kú, þótt ekki stundir þeir annars landbúnað. Hinsvegar eru ekki nema tæpl. 2% af hrossum og sauðfé i kaupstöðunum og geitur eru þar engar. Nú er þar líka lítið orðið um loðdýr. Aftur á móti er þar tiltölulega meira um alifugla og svín, þvi að þar eru nokkur stór hænsna- bú, auk margra smáhópa. Af öndum er tæplega % í kaupstöðunum, af gæsum tæpur helmingur og af svínuin og hænsnum um þriðjungur. 2. Framteljendur búpenings. Possesseurs de bétnil. Taldir hafa verið sérstaklega framteljendur nautgripa, hrossa, sauð- fjár og hænsna, og' má finna þær tölur fyrir hvern hrepp og sýslu og kaupstöð i töflu V og VI (bls. 8—19). Sums staðar hefur orðið að áætla töluna, þar sem skýrslur fengust ekki nógu greinilegar, og gildir það einkum um suma kaupstaðina. Tala framteljenda búpenings árin 1945 og 1946 hefur samkvæmt þessu verið svo sem hér segir: Griputuln ú livern I furdðgum 1 úrslok 1045 1946 1046 I'ramteljendur hrossa .... 8 372 8 198 9 253 — nautgripa 8 262 8 006 8 010 — sauðfjár 9 557 11 140 — hænsna 5 792 4 714 Fjölgunin á framteljendum hrossa og sauðfjár i árslok 1946 frá því um vorið mun að líkindum aðallega stafa af breytingunni á skýrslu- gjöfinni, því að áður munu stundum hafa verið taldir hjá bændunum gripir, sem vinnufólk átti, er nú kemur frain sein sérstakir skattfram- teljendur. Hin mikla lækkun, sem samtímis verður á hænsnafram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.