Hagskýrslur um landbúnað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Qupperneq 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Qupperneq 18
16* Búnaðarskýrslur 1940 Garðávextir: Jarðepli Rófur SiimtalH 1942 ............... . 7.> tunnur Oi tunnur 8.; tunnur 1943 ................ 5.9 — O.í — G.s — 1944 ................ 7.4 — O.r — 8.i — 1945 ................ 7.» — 0.» — 8.« — 1946 ................ 9.. — O.i — 10.. — Alls staðar hefur framteljendatalan verið lægri 1946 heldur en árið á undan, og er ékki ólíklegt, að það megi seljtt i samband við hreyting- una á skýrslug'jöfinni. III. Búsafurðir. Produits agricoles. í töflu IX (bls. 29—31) hafa verið teknar nokkrar upplýsingar um búsafurðir samkvæmt skattskýrslunum. Er það um mjólkurmagn og förgun gripa, svo og um vanhöld þeirra. Samkvæmt þessum skýrslum hefur k ú :t m j ó I k i n alls á öllu landinu árið 1946 verið rúml. 60 milljónir litra, og er riiml. helmingur- inn seldur burtu frá heimilunum, en tæpur helmingur notað heiina. A svæðinu frá Rangárvallasýslu lil Mýrasýslu og í Eyjafjarðarsýslu er þó miklu meira sclt heldur en heimanotað, en annars staðar á land- inu eru hlutföilin öfug'. Miðað við meðaltal kúatölunnar í búnaðar- skýrslunum i fardögum og árslok 1946 gerir hið framtalda mjólkur- magn 2220 lítra á hverja kú að meðaltali. Allmikill munur er á meðal- talinu í hinum einstöku sýslum og er það 1r, liærra í liæstu sýslunni heldur en í hinni lægstu. Hæst er það i Barðaslrandarsýslu, 2433 litrar (næst í Vestur-Skaftafellssýslu, 2401, þar næst i Eyjafjarðarsýslu, 2393), en Iægst er það í Norður-Múlasýslu, 2020 litrar (næst i Austur- Skaftafellssýslu, 2043, þar næst í ísafjarðarsýslu, 2060). Geitamjólk hefur verið framtalin 44 600 litrar í búnaðarskýrsl- unum 1946 og er það rúml. 70 lítrar á geit að meðaltali, þegar miðað cr við meðaltal af tölu þeirra í fardögum og árslok. Af sauðamjólk hefur aðeins verið fram lalið 3400 litrar árið 1946. Samkvæmt skýrslunuin hefur aðeins verið fært frá á þrem bæj- um á landinu, einum i Auðkúluhreppi í ísafjarðarsýslu, öðrum í Mos- vallahreppi i sömu sýslu og hinum þriðja i Húsavíkurhreppi i Þing- eyjarsýslu. U 1 I hefur verið talin rúml. 500 þús. kg árið 1946. Er það tæpl. 1 kg á sauðkind miðað við sauðfjártöluna í búnaðarskýrslunum uin vorið. í IX. töflu er enn fremur talin förgun búpenings samkvæmt skatt- skýrslunum, og er þar átt bæði við það sem slátrað er heima og það, sem selt er beint til slátrunar eða lífs. Samkv. skýrslunum hefur verið f a r g a ð a f s a u ð f é árið 1946:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.