Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Qupperneq 18
16*
Búnaðarskýrslur 1940
Garðávextir: Jarðepli Rófur SiimtalH
1942 ............... . 7.> tunnur Oi tunnur 8.; tunnur
1943 ................ 5.9 — O.í — G.s —
1944 ................ 7.4 — O.r — 8.i —
1945 ................ 7.» — 0.» — 8.« —
1946 ................ 9.. — O.i — 10.. —
Alls staðar hefur framteljendatalan verið lægri 1946 heldur en árið
á undan, og er ékki ólíklegt, að það megi seljtt i samband við hreyting-
una á skýrslug'jöfinni.
III. Búsafurðir.
Produits agricoles.
í töflu IX (bls. 29—31) hafa verið teknar nokkrar upplýsingar um
búsafurðir samkvæmt skattskýrslunum. Er það um mjólkurmagn og
förgun gripa, svo og um vanhöld þeirra.
Samkvæmt þessum skýrslum hefur k ú :t m j ó I k i n alls á öllu
landinu árið 1946 verið rúml. 60 milljónir litra, og er riiml. helmingur-
inn seldur burtu frá heimilunum, en tæpur helmingur notað heiina.
A svæðinu frá Rangárvallasýslu lil Mýrasýslu og í Eyjafjarðarsýslu
er þó miklu meira sclt heldur en heimanotað, en annars staðar á land-
inu eru hlutföilin öfug'. Miðað við meðaltal kúatölunnar í búnaðar-
skýrslunum i fardögum og árslok 1946 gerir hið framtalda mjólkur-
magn 2220 lítra á hverja kú að meðaltali. Allmikill munur er á meðal-
talinu í hinum einstöku sýslum og er það 1r, liærra í liæstu sýslunni
heldur en í hinni lægstu. Hæst er það i Barðaslrandarsýslu, 2433 litrar
(næst í Vestur-Skaftafellssýslu, 2401, þar næst i Eyjafjarðarsýslu,
2393), en Iægst er það í Norður-Múlasýslu, 2020 litrar (næst i Austur-
Skaftafellssýslu, 2043, þar næst í ísafjarðarsýslu, 2060).
Geitamjólk hefur verið framtalin 44 600 litrar í búnaðarskýrsl-
unum 1946 og er það rúml. 70 lítrar á geit að meðaltali, þegar miðað
cr við meðaltal af tölu þeirra í fardögum og árslok.
Af sauðamjólk hefur aðeins verið fram lalið 3400 litrar árið
1946. Samkvæmt skýrslunuin hefur aðeins verið fært frá á þrem bæj-
um á landinu, einum i Auðkúluhreppi í ísafjarðarsýslu, öðrum í Mos-
vallahreppi i sömu sýslu og hinum þriðja i Húsavíkurhreppi i Þing-
eyjarsýslu.
U 1 I hefur verið talin rúml. 500 þús. kg árið 1946. Er það tæpl. 1 kg
á sauðkind miðað við sauðfjártöluna í búnaðarskýrslunum uin vorið.
í IX. töflu er enn fremur talin förgun búpenings samkvæmt skatt-
skýrslunum, og er þar átt bæði við það sem slátrað er heima og það,
sem selt er beint til slátrunar eða lífs. Samkv. skýrslunum hefur verið
f a r g a ð a f s a u ð f é árið 1946: