Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 20

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 20
18* Búnaðarskýrslur 1946 V a n h ö 1 cl á sauðfé, nautgripum og hrossum eru talin í dálkunum í töflu IX. Hal'a þau samkvæint því verið á öllu Af tölunni vorið 1946 anö 1946: Tttla Sauðfé ........................ 43 535 8.6 '/• Nautgripir..................... 411 l.i — Hross.......................... 400 O.r — síðustu landinu Hin miklu vanhöld á sauðfénaðinum munu einkum stal'a af hinum miklu sauðfjársjúkdómum, sem geisað hafa viða hér á landi um all- langt skeið. Það sésl lika að geysilegur mismunur er á vanhöldunum í hinum einstöku sýslum. A öllu svæðinu frá Árnessýslu til Dalasýslu (að báðum meðtöldum), að viðbættri Húnavatnssýslu, er vanhalda- hlutfallið i hverri sýslu hærra en 13%. Langhæst er það í Mýrasýslu, 21.8%, en þar n;est í Húnavatnssýslu 17%. Aftur á móti er það í 5 sýslum lægra en 4%, þrem sunnanlands, Vestur-Skaftafellssýslu (2.4%), Austur-Skaftafellssýslu (3.2%) og Rangárvallasýslu (3.5%), og tveim norðanlands, Þingevjarsýslu (3.o%) og Eyjafjarðarsýslu (3.8%). IV. Kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf. • Salaires agricoles. í töflu X (hls. 32—33) er yfirlit um kaupgreiðslur við landbúnaðar- slörf árið 1946 samkvamit skattskýrslum. Er það tekið eftir búnaðar- skýrslum skattanefnda til Hagstofunnar, en sums staðar eftir skatta- framtölunum sjálfum eða öðrum viðbólarupplýsingum (svo sem afrit- um af skattaframtölum um kaupgjald). Það fer þó fjarri því, að í yfirlitinu séu upplýsingar um allar launagreiðslur við landbúnaðarstörf. Nokkur hrögð eru að því, að framtöl vanti. Er það einkum frá jörðum, sérstaklega í nágrenni Reykjavikur, þar sem eigandinn er húsettur utan- sveitar, en rekur bú á jörðinni með bústjóra. Svo vantar og þau bú, sem skattfrjáls eru (svo sem ríkisbú), og úr nokkrum hreppum vantar allar skýrslur um kaupgjald. Eru það einkum kauptúnahreppar, þar sem búskapur mun vera frekar í smáum st.il. í yfirlitinu í töflu X er greint á milli karla og kvenna, er fullvinnandi teljast, en auk þess eru taldir liðléttingar, þ. e. unglingar og gamal- menni eða annað ófullvinnandi fólk án tillits til kyns. Mörkin milli liðléttinga og fullvinnandi fólks eru auðvitað oft óljós og líklega nokkuð á reiki. Auk þessarar þrískiptingar var hverjum þessara flokka skipt eftir ráðningartima í ársfólk, kaupafólk yfir sumarið og fólk á öðrum árstíðum (vor, Iiaust og vetur). Arsfólk mun yfirleitt rétt talið, en aftur i móti mun greiningin á milli sumarfólks og fólks á öðrum árs- tiðum viða vera hæpin, því að margt af sumarfólkinu er ekki aðeins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.