Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 22
20*
Búnaðarskýrslur 194G
Ef tölur þessar eru bornar saman við fyrra yfiiiitið hér að framan
um kaupgreiðslur (útborgað kaup), þá má finna meðalvikukaup út-
borgað í hverjum flokki samkvæmt skýrslunum, og verður það þannig:
Ársfólk Sumurfólk Annað Verkafólk nlls
Karlar........................ 64 kr. 215 kr. 115 kr. 90 kr.
Konur ........................ 35 — 127 — 71 — 55 —
Liðléttingar ................. 14 — 45 — 27 — 33 —
í X. töflu eru að vísu taldir fæðisdagar fólks, sem ekki hefur fengið
neitt útborgað kaup (matvinnungar), og lækkar það sjálfsagt meðal-
talið nokkuð, en slíkt kemur þó aðeins til greina um síðasta flokkinn,
liðléttinga.
V. Jarðabætur.
Améliorntions fonciéres.
Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu,
og eru XI.—XIII. tafla hér í skýrslunum (bls. 34—53) teknar eftir skýrsl-
um þeirra um þær mælingar. I skýrslum mælingamannanna eiga að
vera taldar allar jarðabætur, að svo miklu leyti, sem um þær hefur
verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. En liklega má búast við, að
skýrslur um þær jarðabætur, sem ekki njóta stvrks samkv. II. kafla
jarðræktarlaganna, séu ónákvæmari heidur en um styrkhæfu jarðabæt-
urnar. Yfirlitsskýrslurnar fyrir allt landið og sýslurnar (tafla VI—VII)
eru gerðar jafnnákvæmar og' sundurliðaðar eins og skýrslur trúnaðar-
manna Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur í hverjum
hreppi (tafla VIII) hafa verið dregnar nokkur saman, svo að þær eru
ekki eins mikið sundurliðaðar.
Siðustu árin hefur tala b ú n a ð a r f é 1 a g a, sem skýrslur hafa
komið frá um jarðabætur, tala j a r ð a 1) ó l a m a n n a og tala d a g s-
v e r k a, sem unnin eru af þeim við jarðabætur, verið sem hér segir:
Jarðnbótn- Dagsverk
Félög mcnn alls á ninnn
1940 218 4 291 308 þús. 72
1941 3 328 203 — 61
1942 2 965 327 — 110
1943 2 464 262 — 106
1944 3 125 405 — 130
1945 223 3 615 643 — 178
1846 3 977 797 — 200
Tala jarðabótamanna hefur verið hæst 1932, 5 516. Dagsverkatalan,
bæði í heild sinni og á mann, var aftur á móti hæst 1946, 797 þús.
dagsverk alls, eða 200 dagsverk á mann að meðaltali. Árið 1946 var
tala jarðabótamanna, dagsverkatala alls og dagsverkatala á mann miklu