Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 23

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 23
Búnaðarskýrslur 1946 21 hærri heldur en næstu undanfarin ár. Það, sem mest hefur hleypt fram dagsverkatölunni 1946, er nýrækt og túnasléttur. Fram að 1936 var jarðabótastvrkurinn miðaður við dagsverk. \rar því öllum jarðabótum breytt í dagsverk eftir þar um settum reglum, og þau síðan talin saman fyrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu og fyrir allt landið í heild sinni. En í jarðræktarlögunum frá 1936 var liorfið frá þessari reglu og styrkurinn fyrir hverja tegund jarðabóta miðaður beinlínis við metratölu. \rar þá hætt að leggja jarðabæturnar í dagsverk, eins og áður tíðkaðist, og féll því liðurinn um dagsverka- töluna niður úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er eini sameiginlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum tegundum, og því Ieitt að missa hann alveg, þá hefur Hagstofan lagt heildarupp- hæðir jarðabótanna fyrir allt landið í dagsverk eftir sömu reglum, sem áður tíðkuðust. Samkvæmt því hefur dagsverkatalan 1944—1946 við ýmsar tegundir jarðabóta verið sem hér segir: IJagsverk 1944 1945 1946 Safnþrær, áburðarhús og haugstæði ............... 29 145 29 697 39 390 Túnrækt: Nýrækt ................................ 138 456 189 229 284 726 Túnasléttur .......................... 69 972 142 962 193 576 Matjurtagarðar.................................... 2 885 4 593 5 700 I'ramræsla: Opnir skurðir .................... 10116 19 591 18 253 Lokræsi.............................. 2 932 4 576 4 801 Girðingar um nýrækt, tún og sáðreiti ........... 50 387 49 103 68 293 Grjótnám úr sáðreitum og túni ............... 9 417 11 022 13 556 Hlöður með járnþaki.............................. 88 690 167 323 155 130 Samtals styrkhæfar jarðabætur 402 000 618 096 783 425 Engjasléttur ........................................ 3 » 18 Gróðrarskálar ................................ 1 468 8 212 3 880 Hlöður ósteyptar .................................. 155 390 215 Heimavegir ......................................... 37 86 41 Girðingar um engi, heimahaga og afréttarlönd 1 551 915 9 060 Veitugarðar .................................. » 7 997 121 Vatnsveituskurðir ............................ 47 7 406 » Samtais óstyrkhæfar jarðabætur 3 261 25 006 13 335 Jarðabætur alls 405 261 643 102 796 760 Safnþrær og áburðarhús, sem gerð voru 1946, voru alls 9 832 teningsmetrar að rúmmáli. Er það töluvert meira heldur en næsta ár á undan. Eftir byggingarefni skiptast þau þannig: Alsteypt Steypt með járnþaki Hús og þrær úr öðru efni. Safnþrrer 2 718 m3 541 — » — Áburðarhús 4 194 m3 1 977 — 402 — Sumtals 6 912 2518 402 Samtals 1946 3 259 m3 6 573 m3 9 832 1945 2 523 m3 4 675 m3 7 198 1944 2 628 — 4 553 — 7 181 1943 1 322 — 1 603 — 2 925 1942 1 688 — 4 012 — 5 700
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.