Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Qupperneq 26
24
Búnaðarskýrslur li)4fi
Veilugarðar liafa verið taldir lagðir síðustu 5 árin:
Flóðgarðnr Stillugarðnr Snmtnls
1940 ............. 8 115 ms » ms 8 115 m*
1941 ............. 1 883 — » — 1 883 —
1942 ............. 1 561 — » — 1 561 —
1943 ............. »— »— » —
1944 ............. » — » — » —
1945 ............. 3 225 — » — 3 225 — i)
1946 ............. 972 — » — 972 —
V a t n s v e i t u s k u r ð i r. Af þeim er ekkert talið í jarðabóta-
skýrslum búnaðarfélaganna 1946. Síðustu árin er talið, að gert bafi
1942 ................. 770 m að rúmmáli
1943 ....................... »
1944 ..................... 705
1945 ................. 90 342
1946 ....................... » —
Flestir af þeim veituskurðum, sem gerðir hafa verið með skurð-
gröfum ríkisins, hafa ekki verið taldir í jarðabótaskýrslum lninaðar-
félaganna. Hefur Hagstofan fengið frá Landnámsstjóra skýrslu um opna
skurði, grafna með skurðgröfum ríkisins árin 1942—46. Samkvæmt
lienni hefur verið birtur viðauki aftan við jarðabótaskýrslur búnaðar-
félaganna 1946 á bls. 52—53, þar sem taldir eru þeir skurðir, sem ekki
liafa komið fram í jarðabótaskýrslunum 1942—46, en það hefur verið
svo sem hér segir:
1942 .................... 34 164 rúmmetrar
1943 ...................... 63 990
1944 ...................... 103 006 —
1945 ...................... 118 060 —
1946 ...................... 230 691
Samkvæmt II. k a f 1 a j a r ð r æ k t a r 1 a g a n n a veitist styrkur
úr ríkissjóði til byggingar á b u r ð a r h ú s a, til t ú n - og g a r ð r æ k t -
a r (þar með talið framræslu og girðinga) og til h 1 ö ð u b y g g i n g a .
Styrkurinn nemur ákveðinni upphæð fyrir ákveðið magn jarðabóta og
húsabóta. Þetta gildir þó aðeins um þau býli, sem fengið hafa siðan 1923
samtals 2 000—7 000 kr. í jarðabótastyrk. Ef þau hafa fengið minna en
2 000 kr., greiðist 30% hærri styrkur, en ef þau liafa fengið 7—10 000
kr„ greiðist 50% minni styrkur fyrir hvert verk, og ef þau hafa fengið
10 000 kr„ greiðist enginn styrkur. Af styrk hvers jarðabótamanns
skal leggja 5% í sjóð þess búnaðarfélags, sem liann er meðlimur í.
Styrkurinn fyrir jarðabætur 1946, miðað við verkið án hækkunar eða
lækkunar, var alls 2751 þús. kr„ þar af 186 þús. til áburðarhúsa, 2311
1) Vcitugarðar taldir í Uúnaðarskýrslum 1945 i Stafholtstungnnlireppi ciga að falla
i>urt. Sl>r. leiðréttingu i Búnaðarskýrslum 1946, bls. 53.