Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Síða 17
Fiskiskýrslur 1913
15
Hluldeild þilskipanna í aflanum hefur verið minni árið 1913
lieldur en árið á undan, en ylirleitt hefur saml hlutdeild þeirra farið
vaxandi á undanförnum árum.
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna, hvernig aílinn 1913 skiftist hlut-
fallslega eflir þyngdinni á einstakar tegundir fiska á holnvörpuskip-
um, öðrum þilskipum, mótorbátum og róðrarbátum.
Bolnvörpu- skip Önnur pilskip Mólorbálar Bóðrarbálar
Þorskur 48.i°/o 63.5»/« 52.4°/o 47.íi°/o
Smáfiskur 23.2— 29.3- 30.5 - 40.g—
Ýsa 10.4- 3.(5 — 7.9 — 5.8-
Ufsi (stór) lO.o— 0.7— 0.3— l.G —
I.anga 2.i- í.i— 3.1- 0.3 —
Keila O.i— 0.7— 1.7- 0.2—
Heitagfiski l.i— 0.2 — )) ))
Ivoli 3.G- )) )) ))
Steinbítur 0.7- 0.5— 3.0— 3.1—
Skata 0.2 — )) 0.4— O.i-
Aðrar fiskteg. ... 0.2 — 0.4 — 0.7 — 0.4-
Samtals .. 100.0— 100.O — lOO.o — lOO.o—
Svo að segja allur afli sá, sem hjer um ræðir, er þorskur og
aðrir fiskar þorskakyns. A botnvörpungunum liefur þó um 6°/o af
allaþyngdinni verið annarskonar fiskur, mest koli og heilagfiski, á
bátunum um 4°/o, mest sleinbítur, en á þilskipunum aðeins 1 °/o.
I5ó má vera, að einmitt þessar fiskategundir sjeu nokluu lakar fram
taldar heldur en þorskfiskarnir, sem öll veiðin miðasl við.
Frá úlgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upptýsingar um
verð þilskipaafians auk þyngdarinnar og er þær að finna fyrir
hvern útgerðarstað og landið í lieild sinni í löfiu IV. og V. hjer á
eftir (hls. 10—17). Verðhæð þilskipaafians á öllu landinu 1913, sem
upp hefur verið gefin, hefur verið þessi:
Botuvörpuskip Önnur þilskip Bilskip alls
Fullverkaður fiskur.......... 1 5G7 þús. kr. 916 þús. kr. 2 483 þús. kr.
Hálfverkaður fiskur.............. 26 — — 57 — — 83 — —
Saltaður fiskur................. 243 — — 508 — — 751 — —
Nýr fiskur...................... 712 — —______» — —_______712 — —
Þorskveiðar alls 1913.. 2 548 þús. kr. 1481 þús. kr. 4 029 þús. kr.
Þorskveiðar alls 1912.. 1 944 — - 1 374 — — 3 318 — —
Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem
nokkur hluti afians er verkaður og því í verði hans innifalinn verk-
unarkostnaður, sem ekki er reiknaður í verði liins hlutans af afian-
um. Ef gert er ráð fyrir, að verkunarkoslnaðurinn sje kr. 3.50 á
skippundið (eða kr. 2.20 á 100 kg), nemur sá kostnaður 133 þús.
kr. á öllum verkaða fiskinum (81 þús. á afia botnvörpunga og 52