Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Page 5

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Page 5
Formál i. Avant-propos. Fiskiskýrslurnar árið 1913, sem hjer birtast, eru að nokkru leyti í nýju sniði. Bátaaílinn hefur verið geíinn upp á nokkuð ann- an veg en að undanförnu, þar seni skýrt hefur verið frá þyngd lians allsstaðar þar sem hann hefur verið veginn og sundurliðunin auk þess nákvæmari. í þessum skýrslum er í fyrsta sinn greint á milli þess afla, sem fengist hefur á róðrarbáta, og þess, sem fengist hefur á mólorbáta rninni en 12 lesta, en stærri mótorbátar eru taldir með þilskipum. Að öðru leyti vísast til þess, sem sagl er í inngang- inum hls. 11*—12*, þar sem gerð er nánari grein fyrir breytingunni á aflaskýrslum hátanna. Breylingin miðar að því að gera skýrslurnar fullkomnari og áreiðanlegri, en liinsvegar hefurj hún mikið aukið slarfið við úrvinslu skýrslnanna. Árið á undan var allmikil breyting gerð á afiaskýrslum þilskip- anna og birtast þær nú i annað sinn í nýja sniðinu. Með fiskiskýrslunum fylgja nú eins og áður skýrslur um lilunn- indi í sama sniði sem að undanförnu. Ilagstofa íslands í mars 1916. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.