Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 5

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 5
Formál i. Avant-propos. Fiskiskýrslurnar árið 1913, sem hjer birtast, eru að nokkru leyti í nýju sniði. Bátaaílinn hefur verið geíinn upp á nokkuð ann- an veg en að undanförnu, þar seni skýrt hefur verið frá þyngd lians allsstaðar þar sem hann hefur verið veginn og sundurliðunin auk þess nákvæmari. í þessum skýrslum er í fyrsta sinn greint á milli þess afla, sem fengist hefur á róðrarbáta, og þess, sem fengist hefur á mólorbáta rninni en 12 lesta, en stærri mótorbátar eru taldir með þilskipum. Að öðru leyti vísast til þess, sem sagl er í inngang- inum hls. 11*—12*, þar sem gerð er nánari grein fyrir breytingunni á aflaskýrslum hátanna. Breylingin miðar að því að gera skýrslurnar fullkomnari og áreiðanlegri, en liinsvegar hefurj hún mikið aukið slarfið við úrvinslu skýrslnanna. Árið á undan var allmikil breyting gerð á afiaskýrslum þilskip- anna og birtast þær nú i annað sinn í nýja sniðinu. Með fiskiskýrslunum fylgja nú eins og áður skýrslur um lilunn- indi í sama sniði sem að undanförnu. Ilagstofa íslands í mars 1916. Porsteinn Porsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.