Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 22
20* Fiskiskýrslur 1913 III. Arður af hlunnindum Prodail de la péche inlerieure, la chasse aux phoqucs el ioisellerie. A. Lax- og silungsveiði. La pcche du saumon el de la Irnite. Siðan skýrslur hófust um það eíni hefur lax- og silungsveiði verið talin svo sem lijer segir: Lax Silungur tals tals 1897—1900 meðaltnl .... 2 857 249 200 1901—1905 — .... 6 443 345 400 1906—1910 — .... 4 572 302 600 1908-1912 - .... 4 905 327 100 1912 361 100 1913 311 800 Tölur þessar benda til þess, að laxveiði liafi verið með lang- mesta móti árið 1913, en silungsveiði tæplega í meðallagi. Reyndar er mjög hæpið að bera saman veiðina eftir tölunni einni, þvi að stærðin og þyngdin getur verið mjög mismunandi. B. Selveiði. La chasse aux phoques. Selveiði hefur verið talin svo sem lijer segir: Selir Kópar tnls tals 1897—1900 meöaltal............. 627 5 412 1901—1905 — 748 5 980 1906-1910 — 556 6 059 1908—1912 — 711 5 987 1912 830 5 703 1913 619 6 093 Af fullorðnum selum hefur veiðst árið 1913 töluvert minna en árið 1912 og nokkru minna en að meðaltali næstu 5 árin á undan. Aftur á móti hefur kópaveiði verið vel í meðallagi. C. Dúntekja og fuglatekja. L’oisclleric. Eftirfarandi yfirlit sýnir dúntekjuna síðan fvrir aldamól sam- kvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett þyngd útllutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengisl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.