Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 10
8 Fiskiskýrslur 1913 Síðan hefur þeim ekki fjölgað mikið, en þau hafa stækkað, því að ílest skipin, sem bæst hafa við á síðari árum, liafa verið botnvörp- ungar, en seglskipunum fækkað stöðugt. Meðalstærð fiskiskipanna hefur verið á undanförnum árum, svo sem hjer segir: 1904 1909 1905 49.o — 1910 52.3 — 1906 47. g — 1911 1907 48.5 — 1912 68.o — 1908 50.:i — 1913 Fram að 1909 breytist stærðin lílið, en síðan fara þau að stækka, og valda því botnvörpungarnir eins og áður er sagt. Árið 1913 voru gerðir lijer út til fiskjar 18 botnvörpungar eða tveimur færri heldur en árið á undan (1912), en samt fjölgaði ís- lensku botnvörpungunum um tvo á árinu, því að af botnvörp- ungunum, sem gerðir voru út lijeðan 1912, voru 4 ensk leiguskip, en 1913 voru allir botnvörpungarnir íslenskir. Fjölgunin á mótor- skipunum 1913 stafar að nokkru leyti frá því, að það ár eru allir mótorbátar stærri en 12 leslir taldir með þilskipum, en áður munu sumir þeirra hafa verið taldir með bátum. Fyrir 1904 var allur þil- skipafiotinn tóm seglskip, en nú eru þau ekki orðin nema tæplega 8/i af skipatölunni, og að eins tæpur helmingur af leslarúminu kemur á þau. Árin 1912 og 1913 skiftist fiskiflotinn þannig hlut- fallslega eftir tegundum skipanna: T a 1 s L e s t i r 1912 1913 1912 1913 Seglskip............. 79.n°/o 73.2 °/o 54.s°/o 48.i°/o Mótorskip............ 5.0— 12.7— 2.i— 4.5— Botnvörpuskip........ 12.g— 12. i— 40.o— 44.i— Önnur gufuskip....... 2.5— 2,o— 3,4— 3,o— lOO.o— lOO.o— lOO.o— lOO.o— Svo sem sjá má af töflu I. (bls. 1) er Iangmest fiskiskipaút- gerð'frá Reykjavík. Árið 1913 gengu þaðan 39 skip eða rúmlega fjórði hluti fiskiskipantia, og 60°/o af lestarúmi fiskiskipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru ílestallir botnvörpungarnir gerðir þar út. Ettirfarandi yfirlit sýnir hvernig skipin skiftust 1913 eftir því, hvaða veiðar þau stunduðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.