Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 10
8 Fiskiskýrslur 1913 Síðan hefur þeim ekki fjölgað mikið, en þau hafa stækkað, því að ílest skipin, sem bæst hafa við á síðari árum, liafa verið botnvörp- ungar, en seglskipunum fækkað stöðugt. Meðalstærð fiskiskipanna hefur verið á undanförnum árum, svo sem hjer segir: 1904 1909 1905 49.o — 1910 52.3 — 1906 47. g — 1911 1907 48.5 — 1912 68.o — 1908 50.:i — 1913 Fram að 1909 breytist stærðin lílið, en síðan fara þau að stækka, og valda því botnvörpungarnir eins og áður er sagt. Árið 1913 voru gerðir lijer út til fiskjar 18 botnvörpungar eða tveimur færri heldur en árið á undan (1912), en samt fjölgaði ís- lensku botnvörpungunum um tvo á árinu, því að af botnvörp- ungunum, sem gerðir voru út lijeðan 1912, voru 4 ensk leiguskip, en 1913 voru allir botnvörpungarnir íslenskir. Fjölgunin á mótor- skipunum 1913 stafar að nokkru leyti frá því, að það ár eru allir mótorbátar stærri en 12 leslir taldir með þilskipum, en áður munu sumir þeirra hafa verið taldir með bátum. Fyrir 1904 var allur þil- skipafiotinn tóm seglskip, en nú eru þau ekki orðin nema tæplega 8/i af skipatölunni, og að eins tæpur helmingur af leslarúminu kemur á þau. Árin 1912 og 1913 skiftist fiskiflotinn þannig hlut- fallslega eftir tegundum skipanna: T a 1 s L e s t i r 1912 1913 1912 1913 Seglskip............. 79.n°/o 73.2 °/o 54.s°/o 48.i°/o Mótorskip............ 5.0— 12.7— 2.i— 4.5— Botnvörpuskip........ 12.g— 12. i— 40.o— 44.i— Önnur gufuskip....... 2.5— 2,o— 3,4— 3,o— lOO.o— lOO.o— lOO.o— lOO.o— Svo sem sjá má af töflu I. (bls. 1) er Iangmest fiskiskipaút- gerð'frá Reykjavík. Árið 1913 gengu þaðan 39 skip eða rúmlega fjórði hluti fiskiskipantia, og 60°/o af lestarúmi fiskiskipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru ílestallir botnvörpungarnir gerðir þar út. Ettirfarandi yfirlit sýnir hvernig skipin skiftust 1913 eftir því, hvaða veiðar þau stunduðu.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.