Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Blaðsíða 15
Fiskiskýrslur 1914
13
Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann keniur frá hendi
fiskimannanna (nýr eða sallaður) verður samkvæmt því árið 1914
4.i miijóna króna virði, þar af afii botnvörpunga 2.: milj. kr.
og aíli annara þilskipa 1.4 milj. kr. En ef til vill er verkunarkostn-
aður sá, sem hjer er lalinn helst til lágur, og svo er einnig í verði
verkaða fisksins fólgið nokkuð meira, svo sem endurgjald fyrir
geymslu, umsjón og áhætlu.
Um verð bátaaílans eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er
öllum breytt í fisk upp úr salli og gert ráð fyrir sama verði á hon-
um sem á þilskipaíiski upp úr salti, þá verður niðurslaðan sú, að
þorskafli bálanna hafi alls verið 4.3 miljóna króna virði árið 1914,
þar af afli mótorbáta 2.8 milj. kr. og afli róðrarbáta 1.7 milj. kr.
Verð aflans skiftist þannig á einslakar fiskalegundir (þegar
dregið er frá verði verkaðs fiskjar á þilskipum kr. 3.50 á skippund
eða kr. 2.20 á 100 kg og þegar gert er ráð fyrir sama verði á báta-
fiskinum sem á þilskipafiski upp úr salti):
Pilskip Bátar Samtals
Þorskur . 2 529 þús. kr. 2 586 þús. kr. 5 115 þús. kr.
Smáfiskur . 957 — — 1 447 — — 2 404 - —
Ýsa . 165 — — 250 — — 415 — —
Ufsi . 263 — — 22 — 285 - —
Langa 49 — — 73 — — 122 — —
Keila 13 — — 33 — — 46 - —
Heilagfiski 45 — — )) 45 — —
Koli 74 — — )) 74
Steinbítur 17 — — 55 — — 72 — —
Skata 4 — 15 — - 19 — —
Aðrar fisktegundir ... 4 — — 9 — — 13 — —
Samtals 1914 . . 4 120 þús. kr. 4 490 þús. kr. 8 610 þús. kr.
1913 . .3 896 - — 4 223' — — 8119 — -
Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag á fisk-
inum, sem aflaðist á þilskip árið 1914, verið þannig fvrir hver 100 kg:
Fullverkað Hálfverkað Sallað Nýtt
Þorskur............ kr. 51.94 kr. 40.52 kr. 27.77 kr. 24.64
Smáfiskur............ — 41.73 — 38.17 — 24.45 — 21.74
Ýsa.................. — 39.28 - 30.24 — 21.13 — 22.96
Ufsi................. — 26.39 — 19.07 — 15 80 — 12.52
Langa................ — 46.05 — » — 23.37 — 18.93
Keila................ — 31.35 — » — 17.69 — 15.33
Heilagfiski.......... — » — » — » — 59.59
Koli................. — » — » — » — 42 05
Steinbitur........... — 15.55 — » — 10.87 — 17.64
Skata................ — » — » — » — 29.32
1. Pessi vcrðliæð kcmur eklii heim við vcrðhæð bnlaaflans i Fiskiskýrslutn 1913 vegna
þcss að smáfiskurinn er þar of liátt talinn um 168 þús. kr. sbr. ncðanmálsgr. bls. 10* lijer að
framan.