Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Blaðsíða 16
14 Fiskiskýrslur 1914 Veið það, sem lijer cr tilfærl á nýjum fiski, er það verð, sem botnvörpungar liafa fengið fyrir nýjan fisk seldan á Bretlandi. Er það verð mjög breytilegt og stendur ekki í neinu beinu hlutfalli við verð annars íiskjar. Á flestöllum tegundum fiskjar liefur liið uppgefna verð verið töluvert hærra árið 1914 heldur en næsta ár á undan. B. Lifraraflinn. Produit de foie. í töflu X. (bls. 82) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þil- skipa árið 1914, en uin lifrarafla bála er skýrsla i töflu XI og Xlf (bls. 33—36). Alls var lifraraflinn árið 1914 sam kvæmt skýrslunum : Hákarls- Önnur lifur Lifur lifur (aðall. þorskl.) alls Á botnvörpunga 10 403 hl 10 403 hl - önnur þilskip . 1 787 bl 879 — 2 666 — - mótorbáta 8 254 — 8 254 — - róðrarbáta 4 694 — 4 694 — Samtals . 1 787 bl 24 230 hl 26 017 hl Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því, sem bjer segir: Ilákarls- Önnur lifur I.ifur lifur (aðall. þorskl.) alls 1897-1900 meðattal 16 982 lil 7 006 lil 23 988 bl 1901—1905 — 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 — 10 096 — 17152 — 27 248 - 1909—1913 — 8 033 — 23 859 — 31 892 - 1913 4128 — 24 092 — 28 220 — 1914 1 787 — 24 230 — 26 017 - Hákarlslifrin fer árlega þverrandi enda eru hákarlaveiðar að minka. Árið 1914 var aflinn af hákarlslifur meir en helmingi minni heldur en árið á undan og ekki nema rúml. Vio a f því, sem aflað- ist af henni næstu árin fyrir aldamótin. Aflur á móti hefur aflinn af annari lifur (sem mest öll er þorskalifur) aukist. Þó vantar liklega mjög mikið á, að alt komi í skýrslurnar sem þar á að vera. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist 1914, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má í töflu X. (hls. 32). Samkvæmt skýrslunum liefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið kr. 13.79 hektó- lítrinn, en á annari lifur kr. 7.03. Ef gerl er nú ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1914 svo sem bjer greinir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.