Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Blaðsíða 17
Fiskiskýrslur 1911 15 Ilákarlslifur Önnur lifur Alls Á botnvörpuskip.. » 73 pús. kr. 73 pús. kr. - önnur pilskip... 25 pús. kr. C — — 31 — •- - mótorbáta....... » 58 — — 58 — — - róðrarbáta...... » 33 — — 33 — — Samtals 1914.. 25 pús. kr. 170 pús. kr. 195 pús. kr. 1913.. 54 — — 1C5 — — 219 — — 1912.. 84 — — 181 - — 285 — — C. Sildaraflinn. Produit de la péche du hareng. Sundnrliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1914 er í töflu XIII. (bls. 37), en hve inikið hefur aflast af síld á báta sjest i töflu XIV. (bls. 38—39). Samkvæmt fiskiskýrslunum liefur síldaraflinn 1914 og fimm næstu árin á undan numið því, sem lijer segir: Á þilskip Á bála Alls 1909 .......... 29 070 lil 32 733 hl C1 803 hl. 1910 ......... 25440 9 802 — 35 242 — 1911 ........... 8 405 — 5 334 — 13 739 — 1912 .......... 54 673 — 2 770 — 57 443 -- 1913 .......... 54 810 — 4 845 — 59 655 — 1914 .......... 58 958 — 4 356 - 63 314 — Samkvæmt þessu hefur síldaraflinn verið með mesta móli árið 1914, og heldur meiri en árið á undan. En ekki er ólíklegt að síld- arafli þilskipa muni vera betur framlalinn síðan 1912 heldur en fyrir þann líma, því að á skýrslueyðuhlöðum þeitn um afla þilskipa, sein noluð voru frain að 1912, vantaði dálk fyrir síldarafla, svo að miklu fremur er hætl við, að þá hafi oft láðsl að gela síldaraflans. Einkum virðist auðsælt, að svo hafi verið árið 1911, því að þá er þess ekki getið í skýrslunum, að nein sild hafi aflast á holnvörpuskip. Ef gerl er ráð fyrir, að 18 hl af nýrri síld verði að jafnaði 19.c hl af saltaðri, hefur öll síldin, sem ailaðist 1914, verið ný 61.700 hektólítrar. Ef ennfremur er gerl ráð fyrir, að hektólítri af nýrri síld vegi að jafnaði 86 kg, hefur þyngd síldaraflans 1914 verið 51/-* milj. kg. Aflinn skiftist þannig: Ný sild Pyngd Á botnvörpuskip.......... 37 500 hl 3 225 pús. kg - önnur fiskiskip...... 19 400 — 1 668 — — - mótorbáta............. 2 800 — 241 — — - róðrarbáta............ 1 500 — 129 — — Sanitals 1914.. 61 200 hl 5 263 pús. kg 1913.. 57 600 — 4 952 — — 1912.. .56100 — 4 825 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.