Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Síða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Síða 18
16 Fiskiskýrslur 1914 í töflu XIII. (bls. 37) er gefið upp verð á sildarafla þilskip- anna 1914 og talið, að það hafi numið því, sem hjer segir: Ðotnvörpu- Önnur Pilskip skip þilskip alls Söltuö síhi.............. 118 pús. kr. 87 pús. kr. 235 pús. kr. Ný sihi................ 102 — — 81 — — 183 — — Samtals 1914.. 250 pús. kr. 168 pús. kr. 418 pús. kr. 1913.. 215 — — 160 — — 375 — — 1912.. 93 - - 146 — — 239 — — Botnvörpungarnir hafa selt meiri hlutann af síldinni nýrri í síldarverksmiðjur og hefur meðalverðið á henni orðið kr. 4.27 fyrir hi, en á sild þeirri, sem söltuð liefur verið úr botnvörpungunum, verður meðalverðið kr. 9.98 fyrir hl. Af síldinni úr öðrum þilskipum hefur tæpur helmingur verið saltaður, og er meðalverðið þar kr. 8.11 fyrir hl. Að verðið er svo lágl á sölluðu síldinni virðist slafa af því, að sumir útgerðarmennirnir virðasl ekki tiltæra verð það, sem síldin er seld fyrir, heldur það verð, sem þeir álita, að þurfi til að horga kostnaðinn. Meðaiverð á nýrri sild úr öðrum þilskipum en botn- vörpungum liefur orðið kr. 8.50. Er það svo hátt vegna þess, að mikill hluti at þessari síld mun hafa verið notaður til beilu sunn- anlands og vestan. 0. Smáufsaveiði. La péche du pelit colin. Á bátaskýrslunum fyrir 1913 var i fyrsta sinni getið sjerstak- lega um afla af smáufsa. Sundurliðaðar skýrslur um þann afla fyrir 1914 eru í töflu VI — IX (bls. 18—31). Allur aflinn samkvæmt skýrsl- um þessum hefur verið 300 hl. Árið áður var hann aðeins talinn 130 hl. E. Hrognkelsaveiði. La péclie du lompe. Á bátaskýrslunum fyrir 1913 var í fyrsta sinni sjerstaklega getið um hrognkelsi. Sundurliðaðar skýrslur um þann afia fyrir 1914 er að finna í töflu VI—IX (bls. 18—31). Samkvæmt þeim hefur afiast það ár af hrognkelsum 150 þúsund, en árið áður var aflinn aðeins talinn rúm 125 þúsund. Sennilega hefur töluvert af hrognkelsaveið- inni ekki komið fram í skýrslunum.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.